Þriðjudaginn 3. september greinir Fréttablaðið frá því að starfsmenn Cosco Shipping. „þriðja stærsta skipafélags heims" hefðu „í lok ágúst fundað með sveitarstjóra Langanesbyggðar, starfsmönnum verkfræðistofunnar EFLU og fulltrúum innanríkisráðuneytisins", og fengið kynningu á áformum um stórskipa- og olíuþjónustuhöfn í Finnafirði.. Sveitarstjóri Langanesbyggðar upplýsir að þar sem fulltrúar skipafélagsins "áttu leið hingað til lands" hafi þeir óskað eftir fundi.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.17.. Í ræðu í Skálholti um miðjan júlí kvað ráðherra kirkjumála, Sigríður Á Andersen, það vera „löngu tímabært að eigendastefna ríkisins feli í sér fækkun fasteigna með það að markmiði að geta staðið skammlaust að viðhaldi og nauðsynlegri uppbyggingu menningarverðmæta á tilteknum stöðum.
Tvær nálganir, tvenns konar afstaða:. a) Við eigum að halda eignarhaldi á landi innan landsteinanna. Landinu fylgir eignarréttur á auðlindum undir yfirborði jarðarinnar þar með vatninu, gulli framtíðarinnar.
Í vikunni sem leið, þriðjudaginn 22. ágúst og miðvikudaginn 23. ágúst var mér boðið til málþings í Skálholti sem bar heitið Kirkjan í kviku samfélagsins: Staða, hlutverk og áhrif Þjóðkirkjunnar á 21.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.17.. Ég minnist þess að hafa gengið út af nefndarfundi á Alþingi þegar krafist var trúnaðar um mál sem ég taldi að trúnaður ætti ekki að ríkja um.
Austurríski hagfræðingurinn Friedrich Hayek, frjálshyggjupostulinn sem öðrum fremur hvatti til endurreisnar frjálshyggjunnar upp úr seinna stríði og kom meðal annars hingað til lands að frumkvæði Hannesar Hólmsteins í byrjun níunda áratugar síðustu aldar, vildi takamarka ríkisvaldið, nema að einu leyti: Ríkið átti með lagaumgjörð að skapa fjármagninu frelsi.
Bylgjumenn, þeir Heimir og Gulli, lögðu í Bítinu í morgun upp í maraþon vegferð. Þeir ætla að spyrja hverjir ráði í „kerfinu", stjórnmálamennirnir, embættismennirnir eða kannski verktakarnir.