Á HRINGBRAUT MEÐ SIGMUNDI ERNI
08.06.2018
Síðastliðinn þriðjudag sátum við Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, nú stuðningsmaður Viðreisnar, að skrafi með hinum góðkunna sjónvarpsmanni Sigmund Erni í þætti hans Ritstjórunum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.