Á eftirfarandi hátt skapast hugrenningatengslin sem raða þessum mönnum saman í fyrirsögn: . . Nýlega sótti ég samkomu í Norræna húsinu til minningar um Sigurjón Friðjónsson en á þessu ári eru eitt hundrað og fimmtíu ár liðin frá fæðingu hans norður í Þingeyjarsýslu.
Fimmta hvert ár efna heimssamtök opinberra starfsmanna, Public Services International, PSI, til þings og var það að þessu sinni haldið í Genf í Sviss, vikuna 30.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.11.17.. Ekki veit ég hvar Air Connect (Flugfélag Íslands) vill hafa flugvelli á Íslandi en hitt veit ég að forsvarsmenn Icelandair (Flugleiða) telja koma til álita að slétta the Sharp-edged lavafield (Hvassahraun) þannig að Reykjanesið verði nær allt rennislétt og malbikað með tvo alþjóðaflugvelli og tilheyrandi samgöngukerfum á landi.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.17.. Skattar sem lagðir eru á okkur taka á sig margar myndir. Talað er um almenna skatta og er þá átt við greiðslur í opinbera sjóði til að fjármagna sameiginlegan rekstur þjóðfélagsins.
Lögbann hefur verið sett á Stundina og sömu tilburðir munu vera uppi gagnvart Guardian líka, eftir því sem fréttir herma, til að koma í veg fyrir að okkur berist upplýsingar um siðleysi í fjármálaheiminum sem í þokkabót kunni sumar hverjar að tengjast stjórnmálum.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.10.17.. Fyrir tveimur árum eða þar um bil, átti ég spjall við suðurafríska hæstaréttardómarann Essa Moosa sem lést fyrr á þessu ári, þá nýkominn á níræðisaldur.