
ARCTIC CIRCLE, ALKIRKJURÁÐIÐ, ÞINGVALLAURRIÐINN OG DRUKKNIR ÞRESTIR - EÐA HVAÐ?
13.10.2017
Viðburðaríkur dagur er senn á enda. Flest sem á daginn dreif hjá mér tengist Arctic Circle, hinni árlegu ráðstefnu Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrum forseta Íslands í Hörpunni í Reykjavík.