Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.18.. Okkur þykir veröldin fögur þegar við virðum fyrir okkur undur náttúrunnar, hvort sem það er Drangey frá sundlaugarbrúninni á Hofsósi, Hvassahraunið á Reykjanesi, fegurstu aðkeyrslu að höfuðborg í heimi eða Herðubreiðarlindir.
Birtist í DV 06.06.18.. Einu sinni var maður í New York sem fór í neðanjarðarlest þar í borg seint um kvöld. Hann var gríðarlega vel klæddur, með gullúr og á gullskóm og hann var mikið við skál.
Sagt er að hljómplötur og hljómdiskar heyri liðinni tíð. Nú nái menn í allt á netið. Eflaust er þetta rétt nema sjálfum finnst mér gaman að handleika hljómdiskinn, að ekki sé minnst á gömlu vínyl-plöturnar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.06.18.. Flestum leikur hugur á að finna tilganginn í tilverunni, og jafnvel þótt menn komi ekki auga á hann, vilja þeir engu að síður skilja hvernig lífið varð til og hvernig það þróaðist.
17. júní er sannkallaður hátíðardagur. Gaman er að sjá hvarvetna íslensku fánalitina. Við erum líka svoldið roggin með okkur eftir árangurinn í leiknum við Argentínu í Moskvu, glæsilega skorað og varið.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.06.18.. Frá örófi alda hefur grein af ólífutré verið tákn um frið. Svo var með forn-Grikkjum og síðar Rómverjum.
Á undanförnum mánuðum hefur Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnavendarstofu (nú í leyfi), verið borinn þungum sökum í nokkrum fjölmiðlum og á Alþingi.