BERI MAÐURINN Í NEÐANJARÐARLESTINNI
07.07.2018
Birtist í DV 06.06.18.. Einu sinni var maður í New York sem fór í neðanjarðarlest þar í borg seint um kvöld. Hann var gríðarlega vel klæddur, með gullúr og á gullskóm og hann var mikið við skál.