
TRUMP, ESB, BREXIT OG KÚRDAR Á HRINGBRAUT
16.12.2017
Síðastliðinn þriðjudag mætti ég ásamt gömlum samstarfsfélaga af fréttasstofu Sjónvarps, Boga Ágústssyni, í sjónvarpsumræðu hjá öðrum gömlum samstarfsfélaga mínum - nú af Alþingi - Sigmundi Erni.