ASBJÖRN WAHL HEILSAR NÝJUM DEGI
28.11.2018
Sat allan daginn á málstofu - 300 manna málstofu – til heiðurs Asbjörn Wahl, einum ötulasta baráttumanni fyrir velferðarsamfélaginu og þá jafnframt gegn einkavæðingu innviðanna á undanförnum áratugum. Yfirskrift ráðstefnunnar var, Í kreppu og baráttu í ótryggum heimi, Kriser og kamp i en utrygg verden, A world of crises – a world of struggles. Asbjörn hefur starfað fyrir verkalýðshreyfinguna bæði á ...