
ER VARASAMT AÐ HAFA KJÖRNA FULLTRÚA Á GÓÐUM LAUNUM?
23.11.2018
...Sigurður Ingi samgönguráðherra hefur samkvæmt fréttum fengið einhverja sveitarstjórnarmenn á suðvesturhorninu til að skrifa upp á hugmyndir tvíburaforvera síns, Jóns Gunnarssonar, um að tolla vegfarandur, setja eins konar nefskatt á bíla. Svo er að skilja að þessu fólki finnist vera smámál að borga sig inn á vegina umfram það sem nú er. Skyldi þessi afstaða nokkuð tengd efnahag og heimilisbókhaldi? ...