ÞANKAR Á ÁRAMÓTUM: HVER GÆTIR BRÓÐUR SÍNS?
29.12.2018
Í Mósebók segir frá því þegar Kain hafði drepið Abel bróður sinn til að komast yfir hjarðir hans, allt að undirlagi Satans, þá hafi Drottinn komið að máli við Kain og viljað vita hvað hefði hent, hvar Abel væri, því “ b lóð bróður þíns hrópar til mín úr jörðunni”. Kain mælti þá: “ Það veit ég ekki, á ég að gæta bróður míns?” Þessu hafa flest ...