
KYNNUM OKKUR MÁLSTAÐ KÚRDA
02.01.2019
Mannréttindabaráttu Kúrda styðjum við best með því að kynna okkur hlutskipti þeirra, sýna málstað þeirra áhuga og krefjast réttlætis fyrir þeirra hönd. Á laugardag gefst okkur tækifæri til að hlýða á fólk sem bar vitni fyrir marréttindanefndinni/dómstólnum í París sem á síðasta ári rannsakaði mannréttindabrot gegn Kúrdum. Dómstóllinn komst að ...