Fara í efni

Greinar

Píratar _ RUV

ÚTI Á ÞEKJU Í BOÐI RÚV OG PÍRATA

Eitt er víst að úti á þekju eru fréttastofa Ríkisútvarpsins og fulltrúi Pírata hjá Evrópuráðinu þegar kemur að málefnum Rússlands og Evrópuráðsins.
MBL  - Logo

INDEFENCE: GLEYMDA AFMÆLISBARNIÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13/14.10.18.. Tíu ár eru frá því að ríkisstjórn Bretlands sendi út opinbera yfirlýsingu þess efnis að Íslendingar væru hryðjuverkaþjóð og vorum við þar með, í London alla vega, komin undir sama hatt og Al Kaeda og Norður-Kórea.
FB logo

AÐGANGSEYRIR AÐ ÞINGVÖLLUM

Birtist i Fréttablaðinu 11. október 2018.. Nú á dögum koma fæstir gangandi, hjólandi eða ríðandi til Þingvalla.
SIJ - af brettinu

SAMGÖNGURÁÐHERRA KOMINN Á STÖKKBRETTIÐ

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, hefur verið að reyna fyrir sér að undanförnu hvort hann komist upp með að seilast ofan í vasa vegfarenda til að láta þá fjármagna vegabætur á komandi árum.  . . Í stað þess að við borgum hvert og eitt eftir efnum og aðstæðum til uppbyggingar samgöngukerfisins eins og við gerum til annarra innviða, þá daðrar ráðherrann nú við eins konar notendaskatt í samgöngukerfinu, segir að einkaframkvæmd hafi gefið gríðarlega góða raun.

RÁÐHERRA GEGN LANDBÚNAÐI?

Kristján Þór Júlíusson, ráðherra í Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, segist vera hættur við að ráða í starf skrifstofustjóra á sviði landbúnaðar- og matvæla, sem auglýst var 1.
MBL

UM UTANRÍKISMÁL OG ALDUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.09.18.. Staðnæmumst við tvær nýlegar greinar þar sem utanríkismál og aldur koma við sögu.
MBL

HVER Á AÐ VERA AFLVAKINN Í HEILBRIGÐISKERFINU?

Birtist í Morgunblaðinu 20.09.18.. Ég þekki mann sem reyndist heimilislækni sínum erfiður að einu leyti og það var þegar átti að senda hann  í röntgenmyndatöku.
FUNDUR I

UPPLÝSANDI FUNDUR Í SAFNAHÚSI

Óhætt er að segja að þau sem sóttu opinn fund um peningaræði í borgarskipulagi síðastliðinn laugardag hafi verið á einu máli um ágæti hans.
MBL

EINFALDUR ER HEIMURINN FYRIR NATÓ-ÍSLAND

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.09. Þær eru margar mótsagnirnar í lífinu og þar af er ófáar að finna í alþjóðasamskiptum.
Peningaræði - 1

BORGARSKIPULAGIÐ ÞJÓNI ALMENNINGI EN EKKI PENINGAÖFLUM

Í fréttatilkynningu um  fund í Safnahúsinu í Reykjavík klukkan tólf á laugardag um borgarskipulagið segir m.a.