Á LEIÐ TIL TYRKLANDS
11.02.2019
Birtist í Morgunblaðinu 11.02.19. Vaxandi spennu gætir í Tyrklandi vegna sveltimótmæla pólitískra fanga þar í landi en þeir krefjast þess að einangrun Öcalans, höfuðleiðtoga Kúrda í Tyrklandi og Norður-Sýrlandi, verði rofin og pólitískum föngum sleppt úr haldi ...