Við Atli Harðarson heimspekingur erum sammála um margt hvað Grikkland varðar, ekki endilega allt. Hann hefur það þó umfram mig að vera miklu betur að sér en ég um grísk málefni.
Málssókn er hafin gegn breskum stjórnvöldum vegna einkavæðingar heilbrigðiskerfisins, Natioanal Helath Service. Látið skal á það reyna hvort einkavæðingin standist lög.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 3/4.02.18.. Jón Gunnarsson, samgönguráðherra í síðustu ríkisstjórn, var næmur á vilja verktaka og fjárfesta í vegamálum.
Það virtist vera samdóma álit þeirra sem sóttu fundinn í Safnahúsinu í dag með þeim Zoe Konastantopoulous og Diamantis Karanastasis, sjá auglýsingu hér, að fundurinn hafi verið afar fróðlegur og upplýsandi.
Boðið er til fundar kl. 12 á laugardag í Safnahúsinu, Hverfisgötu um stöðu og horfur í grískum stjórnmálum með þátttöku tveggja baráttumanna sem hafa verið virkir leiðtogar í baráttu grísks almennings gegn alþjóðlegu auðvaldi, Zoe Konstantopoulou og Diamantis Karanastasis.
Birtist í Fréttablaðinu 31.01.18.. Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.
Alltaf er eitthvað nýtt að gerast í lífinu. Nú státa ég af nýju netfangi sem ég hef reyndar haft um nokkurt skeið til hliðar við gamla alþingisnetfangið mitt sem ég studdist við í rúma tvo áratugi.