Þetta er veruleikinn. NATÓ hefur enn einu sinni sýnt okkur sinn innri mann. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATÓ pakkar stuðningi sínum við ofbeldi Tyrkjahers í Afrin í Norður Sýrlandi að sjálfsögðu inn í umbúðir eins og stundum áður.
Smám saman er taugaveiklunin vegna fundarins sem efnt var til í Safnahúsinu að rjátla af fréttamönnum sem fundu því allt til foráttu að fá hingað til lands rannsóknarfréttakonu sem sögð var draga taum Sýrlandsstjórnar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17/18.03.18.. Á fimmtudag og föstudag fóru fram í París „réttarhöld" yfir ofsóknum tyrkneskra stjórnvalda á hendur Kúrdum.
Ef við gæfum okkur, að rannsóknarblaðakonan Vanessa Beeley, sem flutti erindi sl. laugardag um sína sýn á fréttaflurning af Sýrlandsstríðinu, væri persónuleg málpípa Assads Sýrlandsforseta.
Forystufólk Samfylkingarinnar, núverandi og fyrrverandi, hvatti til þess á landsfundi sínum að samfylkingarfólk hlífði VG í gagnrýni sinni en einbeitti sér þess í stað að Sjálfstæðisflokknum, hinum raunverulega „óvini".. Ég er sammála því að Sjálfstæðisflokkurinn er raunverulegur andstæðingur félagshyggjunnar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.03.18.. Barnaverndarmál hafa verið mjög til umræðu. Sú umræða hefur verið allhávær að undanförnu og stundum óvægin.