
UM EINSTAKLINGSÁBYRGÐ OG SAMÁBYRGÐ
19.08.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.17.. Ég minnist þess að hafa gengið út af nefndarfundi á Alþingi þegar krafist var trúnaðar um mál sem ég taldi að trúnaður ætti ekki að ríkja um.