Fara í efni

Greinar

MBL- HAUSINN

ÁHUGAVERÐ VARA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14./15.11.15.. Ég skal játa að ég verð alltaf hálf banginn þegar farið er að tala um græna orku.
Árni Steinar Jóhannsson

ÁRNA STEINARS MINNST

Í byrjun þessa mánaðar lést Árni Steinar Jóhannsson, fyrrum alþingismaður og góður vinur eftir erfið veikindi.
Dómarafélagið

HJÁ DÓMARAFÉLAGI ÍSLANDS

Dómarafélag Íslands bauð mér að ávarpa aðalfund félagsins sem formaður Stjórnskipunar- og eftirliitsnefndar Alþingis.
XD - taka 2

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN SLÆR FYRRI MET

Nýafstaðið er bankahrun á Íslandi. Einkavæddir bankar fóru svo illa að ráði sínu að þeir urðu ekki aðeins gjaldþrota sjálfir heldur tóku þeir íslenskt efnahagskerfi  með í fallinu.
Bylgjan - í bítið 989

ÞJÓÐIN VILL EKKI TVÖFALT HEILBRIGÐISKERFI

Í morgunþætti Bylgjunnar átti ég í morgun orðastað við formann Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, Stefán Matthíasson,  um tvöfalt heilbrigðiskerfi.
Kosningar - Azerb - 2015

FYLGST MEÐ KOSNINGUM Í AZERBAIJAN

Sunnudaginn 1. nóvember, fóru fram þingkosningar í Azerbaijan en til þessa lýðveldis suður við Kaspíahaf fór ég á vegum Evrópuráðsins til þess að fylgjast með kosningunum ásamt um þrjátíu þingmönnum öðrum víðs vegar að úr aðildarríkjum Evrópuráðsins.. . Azerbaijan getur enn sem komið er, trauðlega kallast lýðræðisríki samkvæmt okkar skilningi.
Fréttabladid haus

FLAUTUM OG HRINGJUM Á EINELTISDAGINN

Birtist í Fréttablaðinu 06.11.15.. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8.
Héraðsdómur Reykjavíkur lógó

TIL STUÐNINGS HJÚKRUNARFRÆÐINGI

Sakamál á hendur hjúkrunarfræðingi þar sem krafist er fangelsis fyrir að valda dauða sjúklings á sjúkrahúsi er með því dapurlegra sem upp hefur komið í okkar þjóðfélagi í langan tíma.
Alþingi - nov 2015

VERÐUM AÐ FÁ FRAM AFSTÖÐU HVERS EINASTA ÞINGMANNS!

Ríkisstjórnarflokkarnir og helstu fjölmiðlar landsins hafa nú hafið stórsókn gegn Ríkisútvarpinu. Fjölmiðlar í eigu stórfyrirtækja og fjármálamanna krefjast þess að RÚV verði skorið niður við trog.
MBL -- HAUSINN

SUMIR SÉRHAGSMUNIR MEIRA SÉR EN AÐRIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31/10.01/11.. Allir sem fást við stjórnmál, fjalla um hagsmuni í starfi sínu, hagsmuni skattgreiðenda, hagsmuni sjúklinga, fatlaðs fólks, fjárfesta, launafólks, atvinnurekenda, meðlagsgreiðenda, fjármagnseigenda, landbúnaðar, sjávarútvegs, stóriðju, smáiðnaðar, lántakenda, byggingariðnaðar, lista og menningar, námsfólks,öryrkja, aldraðra, íþróttafólks, barnafólks, fjármálakerfisins, lífeyrissjóða,… . . Þessir hagsmunir skarast iðulega við persónulega hagsmuni stjórnmálamannanna sjálfra.