
HLUTAFÉLAGAVÆÐING GEGN STARFSFÓLKI
10.01.2007
Birtist í Morgunblaðinu 09.01.07.Þegar fram kom á Alþingi lagafrumvarp um að Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknir á Keldnaholti og rannsóknarstofa Umhverfisstofnunar yrðu sameinaðar og gerðar að hlutafélagi mótmælti BSRB þeim áformum á ýmsum forsendum.