Fara í efni

Greinar

ROFIN SÁTT UM RÚV ?

ROFIN SÁTT UM RÚV ?

Ríkisstjórnin leggur sem kunnugt er ofurkapp á að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Öllum öðrum málum er vikið til hliðar á Alþingi til að svo megi verða.

FYLGIST MEÐ AFSTÖÐU ALÞINGISMANNA TIL RÚV !

Birtist í Morgunblaðinu 15.01.07Háeffun Ríkisútvarpsins er án efa eitt umdeildasta frumvarp ríkisstjórnarinnar á þessu kjörtímabili.
ER ÞETTA ÞAÐ SEM KOMA SKAL: ÞRÖNG PÓLITÍSK HAGSMUNAGÆSLA ?

ER ÞETTA ÞAÐ SEM KOMA SKAL: ÞRÖNG PÓLITÍSK HAGSMUNAGÆSLA ?

Páll Magnússon, útvarpsstjóri, skrifar í dag grein í Morgunblaðið þar sem hann blandar sér eina ferðina enn í pólitísk átök um framtíð Ríkisútvarpsins.
OF ÞRÖNGT SJÓNARHORN Á KRÓNU, EVRU, PLAST OG ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF

OF ÞRÖNGT SJÓNARHORN Á KRÓNU, EVRU, PLAST OG ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF

Umræðan um gjaldmiðil okkar er fróðleg fyrir margra hluta sakir. Formaður Samfylkingarinnar telur krónuna handónýta og fráleitt annað en að taka upp evru.
MINNISBÓK KRISTÍNAR

MINNISBÓK KRISTÍNAR

Ekki leikur á því nokkur vafi að netmiðlarnir gegna sívaxandi hlutverki í fjölmiðlun og opinberri umræðu á Íslandi.

ÆTLAR FRAMSÓKN VIRKILEGA AÐ SVÍKJA RÍKISÚTVARPIÐ?

Birtist í Blaðinu 10.01.07.Í Blaðinu sl. fimmtudag er fróðleg frétt um frumvarp ríkisstjórnarinnar um háeffun Ríkisútvarpsins undir fyrirsögninni Málið í sama hnút og áður.

HLUTAFÉLAGAVÆÐING GEGN STARFSFÓLKI

Birtist í Morgunblaðinu 09.01.07.Þegar fram kom á Alþingi lagafrumvarp um að Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknir á Keldnaholti og rannsóknarstofa Umhverfisstofnunar yrðu sameinaðar og gerðar að hlutafélagi mótmælti BSRB þeim áformum á ýmsum forsendum.
FRÁBÆR STUND Í BOÐI UNGRA VINSTRI GRÆNNA

FRÁBÆR STUND Í BOÐI UNGRA VINSTRI GRÆNNA

Í dag efndu Ung vinstri græn til "sorgar- og minningarstundar" um það land sem fór forgörðum við Kárahnjúkavirkjun.

ER ÞAÐ STEFNA RÍKISSTJÓRNARINNAR AÐ BOLA FÓLKI ÚT ÚR STÉTTARFÉLÖGUM?

Birtist í Blaðinu 04.01.07.Um áramótin tók Matís ohf. til starfa. Það bar til tíðinda á fundi með starfsmönnum fyrir fáeinum dögum að Friðrik Friðriksson, stjórnarformaður, lýsti því yfir að stjórn hins nýstofnaða hlutafélags vildi ekkert hafa með stéttarfélög að gera! Á fulla ferð aftur á bak Þetta þarf í sjálfu sér ekki að koma á óvart úr munni fyrsta formanns Félags frjálshyggjumanna, sem stofnað var undir lok áttunda áratugar síðustu aldar.

ATHYGLISVERÐ UMRÆÐA UM ÞJÓÐFÉLAG, STJÓRNMÁL OG FJÖLMIÐLUN

Nýlega hafa birst hér á síðunni athyglisverðar greinar um fjölmiðla og umfjöllun þeirra um álitamál samtímans.