Fara í efni

Greinar

BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

Fyrirsögnin hér að ofan er yfirskrift yfirlýsingar sem Vinstrihreyfingin grænt framboð kynnti á fréttamannafundi í dag um forgangsverkefni sem býður komandi ríkisstjórnar fáum við í VG einhverju um ráðið.
AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

Brýnasta verkefni íslenskra stjórnmála er að útrýma fátækt í landinu. Íslendingar stæra sig af því að vera ein ríkasta þjóð heimsins.
GLEÐILEGA PÁSKA

GLEÐILEGA PÁSKA

Páskarnir eru góður tími. Fyrir þorra fólks er samfelldur frítími frá lokum vinnudags á miðvikudegi og fram á þriðjudagsmorgun.
FRAMSÓKNARFRÉTTIR Í RÚV

FRAMSÓKNARFRÉTTIR Í RÚV

Að undanförnu höfum við fylgst með RÚV og öðrum fjölmiðlum höndla upplýsingafrumskóginn. Í dag kom fram fréttatilkynning frá Vinstrihreyfingunni grænu framboði um þá mismunun sem er við lýði gagnavart dreifbýlinu varðandi menntun á framhaldsskólasviði.
PÍSLARGANGAN Í HAFNARFJARÐARKIRKJU OG HÁGÆÐA TÓNLIST

PÍSLARGANGAN Í HAFNARFJARÐARKIRKJU OG HÁGÆÐA TÓNLIST

Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnafjarðarkirkju, efndi í dag – Föstudaginn langa - til sérstakrar vöku í kirkju sinni þar sem hann fékk fulltrúa fjögurra stjórnmálaflokka til þess að lesa úr Jóhannesarguðspjalli um Píslargöngu Krists.
KOSNINGABARÁTTA AÐ KOMAST Á FULLAN DAMP !

KOSNINGABARÁTTA AÐ KOMAST Á FULLAN DAMP !

Augljóst er að málflutningur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fellur í góðan jarðveg hjá þjóðinni. Skoðanakannanir gefa til kynna að VG hafi byr í seglin.
MEIRA MISRÉTTI Í EINKAVÆDDRI ALMANNAÞJÓNUSTU

MEIRA MISRÉTTI Í EINKAVÆDDRI ALMANNAÞJÓNUSTU

Óhætt er að segja að Margrét Pála Ólafsdóttir hafi kveikt umræðu í Silfri Egils um síðustu helgi en þar talaði hún fyrir einkarekstri velferðarþjónustunnar.
NÚ VILJA ALLIR VERA HAFNFIRÐINGAR !

NÚ VILJA ALLIR VERA HAFNFIRÐINGAR !

Niðurstaða kosninganna í Hafnarfirði er almennt túlkuð sem tímamót í íslenskum stjórnmálum. Hér hafa stjórnvöld stefnt að því leynt og ljóst að gera áliðnað að helsta atvinnuvegi Íslendinga og hafa þau ekki sést fyrir í ákafa sínum í þessu efni.
ENDURNÝJUN OG KRAFTUR Í VG !

ENDURNÝJUN OG KRAFTUR Í VG !

Að undanförnu hefur Vinstrihreyfingin grænt framboð efnt til funda víðs vegar um landið með fulltrúum af framboðslistum flokksins.
UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, er kröftug manneskja sem áorkað hefur ýmsu um dagana. Hún er frumkvöðull sem ekki hefur alltaf farið troðnar slóðir.