Fara í efni

Greinar

BETLEHEM FYRR OG NÚ

BETLEHEM FYRR OG NÚ

Í Betlehem er barn oss fætt, er sungið um jólin þegar fólk minnist fæðingar Krists. Okkur er innrætt að jólin eigi að vera tilefni til göfugrar hugsunar.
RÁÐHÚSIÐ SÝNIR REISN

RÁÐHÚSIÐ SÝNIR REISN

Vihjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hefur sent Háskóla Íslands bréf þar sem óskað er eftir því að horfið verði frá áformum um að Happdrætti skólans starfræki spilasal í Mjóddinni.Borgarráð hafði samþykkt erindi þessa efnis.

LÖGGÆSLA OG ALMENN ÖRYGGISGÆSLA Á HENDI OPINBERRA AÐILA

Birtist í Morgunblaðinu 23.12.06.Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, ritar tilfinningaþrungna grein í Morgunblaðið þriðjudaginn 19.

MENN HÆTTI AÐ STINGA HÖFÐINU Í SANDINN - STÓRIÐJAN ER VANDINN

Í leiðara Morgunblaðsins í dag segir: "Sú ákvörðun hins þekkta alþjóðlega matsfyrirtækis Standard & Poor's að lækka lánshæfismat ríkissjóðs er óneitanlega umtalsvert áfall fyrir ríkisstjórnina.
HVERJIR HAFA METNAÐ GUNNAR?

HVERJIR HAFA METNAÐ GUNNAR?

Í Morgunblaðinu 21. desember greinir frá samstarfssamningi sem hefur verið undirritaður milli Lindaskóla í Kópavogi, fyrirtækjanna Norvik hf, Ránarborgar hf og bæjarsjóðs Kópavogs, um 17 milljóna króna fjármagn til viðbótarkennslu við skólann.
VILJA LÖGMENN SEGJA SIG ÚR LÖGUM VIÐ SAMFÉLAG SITT?

VILJA LÖGMENN SEGJA SIG ÚR LÖGUM VIÐ SAMFÉLAG SITT?

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist  að þeirri niðurstöðu að það hafi verið stjórnarskrárbrot af hálfu löggjafans að taka til baka launahækkun sem Kjaradómur hafði ákvarðað dómurum fyrir rúmu ári síðan.
AFMÆLI FFR OG NÝR VEFUR

AFMÆLI FFR OG NÝR VEFUR

Síðastliðinn föstudag fögnuðu félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins 60 ára afmæli félagsins en það var stofnað 13.
HVOR GEKK AF FUNDI VEGNA VERÐLEYNDAR, STEINUNN VALDÍS EÐA ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR?

HVOR GEKK AF FUNDI VEGNA VERÐLEYNDAR, STEINUNN VALDÍS EÐA ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR?

Í Morgunblaðinu sl. laugardag segir frá fundi í stjórn Landsvirkjunar daginn áður þar sem til umfjöllunar var nýr raforkusamningur við Alcan vegna stækkunar álversins í Straumsvík.

MIKIÐ UM LEIKREGLUR – MINNA UM SIÐFERÐI OG DÓMGREIND

Silfur Egils var á sínum stað í dag og var ég þar mættur að þessu sinni. Tvennt vakti sérstaklega athygli í þættinum.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ, EINKAFRAMKVÆMDIN OG FRÉTTASTOFA SJÓNVARPS

VIÐSKIPTARÁÐIÐ, EINKAFRAMKVÆMDIN OG FRÉTTASTOFA SJÓNVARPS

Í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld var okkur sagt að einkaframkvæmd væri ákjósanlegur kostur, þar stæðist allt upp á punkt og prik, viðhald væri miklu betra hjá prívataðilum en hjá hinu opinbera og í einkaframkvæmdinni væri ekki um að ræða framúrkeyrlsu frá áætlunum.