Í dag var haldinn ágætur fundur á Húsavík um vistvæna atvinnusköpun. Yfirskrift fundarins var Sjálfbært samfélag – Nýting auðlinda – Endurheimt landgæða.
Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið um helgina og lýsir þungum áhyggjum sínum yfir því að Vinstri græn kunni að komast til áhrifa í Stjórnarráði Íslands.
Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum í Kjós, flutti magnaða ræðu á fundi í Hraunseli í Hafnarfirði um náttúruvernd og þjóðgarð á Reykjanesi.
Í dag fór fram í Hafnarfirði einhver áhugaverðasta ráðstefna sem ég hef sótt í langan tíma. Yfirskrift ráðstefnunnar var sú sama og fyrirsögn þessa pistils.
Í könnun sem Háskóli Íslands, Lýðheilsustöð og Landlæknisembættið stóðu að, kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill að heilbrigðisþjónustan sé hjá hinu opinbera.
Birtist í Morgunblaðinu 22.03.07.Áráði 2005 sameinuðust 14 félagasamtök og stofnanir um að hvetja stjórnvöld til að huga að sérstöðu vatns fyrir land, þjóð og lífríki.
Eins og fram hefur komið á síðunni á hinn stóri glæpur stjórnarandstöðunnar undir þinglokin og þá sérstaklega VG að hafa verið að koma í veg fyrir að meint mannréttindafrumvarp frjálshyggjufólks í nokkuð mörgum flokkum (sjá hér) um að koma léttvíni og bjór í matvöruverslanir næði fram að ganga.
Birtist í Morgunpósti VG 20.03.07.Sturla Böðvarsson, fráfarandi samgönguráðherra, kom fram í fréttum Sjónvarps og sagði að tíðinda væri brátt að vænta varðandi útboð á Suðurlandsvegi og jafnvel Vesturlandsvegi einnig.
Framsóknarflokkurinn er nú að fara í gang með kosningabaráttuna með hefðbundnum hætti. Ljóst er að Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi flokksins, ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í þessari kosningabaráttu.