Fara í efni

Greinar

BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

Ég neita því ekki að mér brá í brún þegar básúnað var í fjölmiðlum að "þverpólitísk samstaða" hefði náðst í Hafnarfirði um skipulag fyrir stækkun álbræðslunnar í Straumsvík.
UM ORÐIN OG GILDI UMRÆÐUNNAR

UM ORÐIN OG GILDI UMRÆÐUNNAR

Sjaldan er ég sammála Ólafi Teiti Guðnasyni, blaðamanni með meiru. Ég hef grun um að hann myndi segja hið sama um mig.
AÐ ÞESSU SINNI SAMMÁLA DAVÍÐ

AÐ ÞESSU SINNI SAMMÁLA DAVÍÐ

Nokkuð hefur verið talað um málþóf á Alþingi í tengslum við stjórnarfrumvarpið um RÚV ohf. Þeir sem raunverulega hafa fylgst með framvindunni vita að þetta er ósanngjörn ásökun.

HVORT ER MIKILVÆGARA PENINGAR EÐA FÓLK?

Birtist í DV 19.01.07Miklar umræður fara nú fram á vettvangi stjórnmálanna um málefni Byrgisins. Ljóst er að stjórnvöld hafa fullkomlega brugðist í því máli.
ROFIN SÁTT UM RÚV ?

ROFIN SÁTT UM RÚV ?

Ríkisstjórnin leggur sem kunnugt er ofurkapp á að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Öllum öðrum málum er vikið til hliðar á Alþingi til að svo megi verða.

FYLGIST MEÐ AFSTÖÐU ALÞINGISMANNA TIL RÚV !

Birtist í Morgunblaðinu 15.01.07Háeffun Ríkisútvarpsins er án efa eitt umdeildasta frumvarp ríkisstjórnarinnar á þessu kjörtímabili.
ER ÞETTA ÞAÐ SEM KOMA SKAL: ÞRÖNG PÓLITÍSK HAGSMUNAGÆSLA ?

ER ÞETTA ÞAÐ SEM KOMA SKAL: ÞRÖNG PÓLITÍSK HAGSMUNAGÆSLA ?

Páll Magnússon, útvarpsstjóri, skrifar í dag grein í Morgunblaðið þar sem hann blandar sér eina ferðina enn í pólitísk átök um framtíð Ríkisútvarpsins.
OF ÞRÖNGT SJÓNARHORN Á KRÓNU, EVRU, PLAST OG ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF

OF ÞRÖNGT SJÓNARHORN Á KRÓNU, EVRU, PLAST OG ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF

Umræðan um gjaldmiðil okkar er fróðleg fyrir margra hluta sakir. Formaður Samfylkingarinnar telur krónuna handónýta og fráleitt annað en að taka upp evru.
MINNISBÓK KRISTÍNAR

MINNISBÓK KRISTÍNAR

Ekki leikur á því nokkur vafi að netmiðlarnir gegna sívaxandi hlutverki í fjölmiðlun og opinberri umræðu á Íslandi.

ÆTLAR FRAMSÓKN VIRKILEGA AÐ SVÍKJA RÍKISÚTVARPIÐ?

Birtist í Blaðinu 10.01.07.Í Blaðinu sl. fimmtudag er fróðleg frétt um frumvarp ríkisstjórnarinnar um háeffun Ríkisútvarpsins undir fyrirsögninni Málið í sama hnút og áður.