SAMFYLKINGIN OG SÝNDARMENNSKAN
11.07.2007
Birtist í Morgunblaðinu 10.07.07.FYRIR síðustu alþingiskosningar ákvað fjármálaráðherra (Sjálfstæðisflokki) í umboði þáverandi ríkisstjórnar (Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks) að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja.