Fara í efni

Greinar

HJÖRLEIFUR VEKUR ATHYGLI Á SÉRSTÆÐRI FEGURÐARSAMKEPPNI

HJÖRLEIFUR VEKUR ATHYGLI Á SÉRSTÆÐRI FEGURÐARSAMKEPPNI

Það eru nánast engin takmörk fyrir því hve langt álsamsteypurnar sem starfa hér á landi ganga í því að kaupa sér velvild - og atkvæði ef því er að skipta.

HVERNIG Á AÐ BORGA FYRIR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA?

Birtist í Fréttablaðinu 28.03.07.Á Íslandi er víðtæk sátt um að hafa góða heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálamenn greinir hins vegar á um hvernig eigi að greiða fyrir hana.
LÝSUM YFIR STUÐNINGI VIÐ ÞJÓÐSTJÓRNINA Í PALESTÍNU

LÝSUM YFIR STUÐNINGI VIÐ ÞJÓÐSTJÓRNINA Í PALESTÍNU

Íslensk stjórnvöld ættu að sýna þann manndóm að lýsa þegar í stað yfir eindregnum stuðningi við þjóðstjórnina í Palestínu og fylgja þar með góðu fordæmi frænda vorra Norðmanna.
HÁSPENNA FÆRIR ÚT KVÍARNAR VIÐ HLEMM

HÁSPENNA FÆRIR ÚT KVÍARNAR VIÐ HLEMM

Spílavíti dótturfyrirtækis Háskóla Íslands, sem ber hið smekklega heiti Háspenna (nafn sem væntanlega á að höfða sérstaklega til fólks sem haldið er spennufíkn) er nú að stækka við sig við Hlemmtorgið í Reykjavík, auka á Gullregnið eins þeir nefna það m.a svo snoturlega.
HVERS KONAR UPPBYGGINGU Á HÚSAVÍK?

HVERS KONAR UPPBYGGINGU Á HÚSAVÍK?

Í dag var haldinn ágætur fundur á Húsavík um vistvæna atvinnusköpun. Yfirskrift fundarins var Sjálfbært samfélag – Nýting auðlinda – Endurheimt landgæða.
5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið um helgina og lýsir þungum áhyggjum sínum yfir því að Vinstri græn kunni að komast til áhrifa í Stjórnarráði Íslands.

"EINHVERS STAÐAR ERU MÖRKIN Í HUGUM OKKAR ALLRA": PRÓFASTURINN Á REYNIVÖLLUM KALLAR EFTIR ÞJÓÐARSÁTT

Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum í Kjós, flutti magnaða ræðu á fundi í Hraunseli í Hafnarfirði um náttúruvernd og þjóðgarð á Reykjanesi.
ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

Í dag fór fram í Hafnarfirði einhver áhugaverðasta ráðstefna sem ég hef sótt í langan tíma. Yfirskrift ráðstefnunnar var sú sama og fyrirsögn þessa pistils.
TIL MARKS UM SAMKENND ÍSLENDINGA AÐ ÞEIR HAFNI EINKVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

TIL MARKS UM SAMKENND ÍSLENDINGA AÐ ÞEIR HAFNI EINKVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Í könnun sem Háskóli Íslands, Lýðheilsustöð og Landlæknisembættið stóðu að, kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill að heilbrigðisþjónustan sé hjá hinu opinbera.

DAGUR VATNSINS - HVER Á VATNIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 22.03.07.Áráði 2005 sameinuðust 14 félagasamtök og stofnanir um að hvetja stjórnvöld til að huga að sérstöðu vatns fyrir land, þjóð og lífríki.