
Í MIÐJUNNI: FÓRNARLAMB ÞOTULIÐSINS
10.06.2007
Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur verið á milli tannanna á fólki að undanförnu. Ástæðan er sú að meirihluti stjórnar Seðlabankans samþykkti launahækkun honum til handa upp á 200.000 krónur á mánuði.