Fara í efni

Greinar

FRAMTÍÐARSÝN FJÁRFESTA

Birtist í DV 16.07.07.Í fréttum Ríkisútvarpsins 30. júní sl. var viðtal við bæjarstjórann í Reykjanesbæ, Árna Sigfússon, um kaup og sölu á hlutum í Hitaveitu Suðurnesja.
AÐ SEGJA EITT EN FRAMKVÆMA ANNAÐ

AÐ SEGJA EITT EN FRAMKVÆMA ANNAÐ

Hvað vill ríkisstjórnin í vaxtamálum? Sem kunnugt er kvaðst Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra vera að senda bönkunum alvarleg skilaboð með ákvörðun sinni nú nýlega um að þrengja að lántakendum hjá Íbúðalánasjóði.

OKRIÐ MEIRA Á ÍBÚÐAKAUPENDUM!

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.07.Félagsmálaráðherra kom fram í fjölmiðlum til að tilkynna þjóðinni að með ákvörðun sinni um að lækka lánshlutfall íbúðalána úr 90% í 80% væri ríkisstjórnin að senda mikilvæg skilaboð til fjármálakerfisins og þjóðfélagsins í heild sinni.

SAMFYLKINGIN OG SÝNDARMENNSKAN

Birtist í Morgunblaðinu 10.07.07.FYRIR síðustu alþingiskosningar ákvað fjármálaráðherra (Sjálfstæðisflokki) í umboði þáverandi ríkisstjórnar (Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks) að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja.

SAMFYLKINGIN OG EVRÓPUVEXTIRNIR

Birtist í Fréttablaðinu 09.07.07.Sannast sagna kom mér á óvart sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að lækka lánshlutfall lána Íbúðalánasjóðs úr 90% í 80%.
FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFIÐ: UPPSTOKKUNAR ÞÖRF

FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFIÐ: UPPSTOKKUNAR ÞÖRF

Niðurskurður aflaheimilda kemur eins og reiðarslag fyrir mörg byggðarlög. Ekki að undra að mikil og tilfinningaþrungin umræða skuli kvikna í þjóðfélaginu enda þarf að spyrja grundvallarspurninga við slíkar aðstæður.
HVER ER SANNLEIKURINN UM EINKAVÆÐINGU RAFORKUGEIRANS?

HVER ER SANNLEIKURINN UM EINKAVÆÐINGU RAFORKUGEIRANS?

DV birtir iðulega áhugaverðar greinar. Ein slík birtist síðastliðinn fimmtudag eftir Jóhann Hauksson, Morgunhanann á Útvarpi Sögu.
PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

Málstaðurinn skiptir öllu máli þegar mannslífin eru metin í vestrænum fjölmiðlum. Á undanförnum dögum hef ég fylgst nokkuð með fréttum evrópskra sjónvarpsstöða.

FORYSTA SAMFYLKINGAR MÆRIR THATCHER

Síðastliðinn sunnudag fór ég utan til að sitja alþjóðlegan fund fulltrúa verkalýðsfélaga sem sæti eiga í stjórnum lífeyrissjóða.

EINKAVÆÐING RAFORKUGEIRANS BITNAR Á ALMENNINGI

Í fréttaviðtali var Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá Geysi Green Energy, sem nú reynir að komast yfir Hitaveitu Suðurnesja, spurður hvort ekki væri hætta á því að einkavæðing raforkugeirans gæti leitt til hærra raforkuverðs.