Birtist í DV 16.07.07.Í fréttum Ríkisútvarpsins 30. júní sl. var viðtal við bæjarstjórann í Reykjanesbæ, Árna Sigfússon, um kaup og sölu á hlutum í Hitaveitu Suðurnesja.
Hvað vill ríkisstjórnin í vaxtamálum? Sem kunnugt er kvaðst Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra vera að senda bönkunum alvarleg skilaboð með ákvörðun sinni nú nýlega um að þrengja að lántakendum hjá Íbúðalánasjóði.
Birtist í Morgunblaðinu 14.07.07.Félagsmálaráðherra kom fram í fjölmiðlum til að tilkynna þjóðinni að með ákvörðun sinni um að lækka lánshlutfall íbúðalána úr 90% í 80% væri ríkisstjórnin að senda mikilvæg skilaboð til fjármálakerfisins og þjóðfélagsins í heild sinni.
Birtist í Morgunblaðinu 10.07.07.FYRIR síðustu alþingiskosningar ákvað fjármálaráðherra (Sjálfstæðisflokki) í umboði þáverandi ríkisstjórnar (Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks) að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja.
Niðurskurður aflaheimilda kemur eins og reiðarslag fyrir mörg byggðarlög. Ekki að undra að mikil og tilfinningaþrungin umræða skuli kvikna í þjóðfélaginu enda þarf að spyrja grundvallarspurninga við slíkar aðstæður.
Málstaðurinn skiptir öllu máli þegar mannslífin eru metin í vestrænum fjölmiðlum. Á undanförnum dögum hef ég fylgst nokkuð með fréttum evrópskra sjónvarpsstöða.
Í fréttaviðtali var Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá Geysi Green Energy, sem nú reynir að komast yfir Hitaveitu Suðurnesja, spurður hvort ekki væri hætta á því að einkavæðing raforkugeirans gæti leitt til hærra raforkuverðs.