Fara í efni

Greinar

ENDURNÝJUN OG KRAFTUR Í VG !

ENDURNÝJUN OG KRAFTUR Í VG !

Að undanförnu hefur Vinstrihreyfingin grænt framboð efnt til funda víðs vegar um landið með fulltrúum af framboðslistum flokksins.
UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

UM VINNUKONUR OG VINNUMENN

Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, er kröftug manneskja sem áorkað hefur ýmsu um dagana. Hún er frumkvöðull sem ekki hefur alltaf farið troðnar slóðir.
VIÐSKIPTABLAÐIÐ

VIÐSKIPTABLAÐIÐ

Fyrir fáeinum dögum mátti heyra auglýsingar frá Viðskiptablaðinu þar sem spurt var hvort ætla mætti að bankarnir verði fluttir úr landi! Hlustendum var bent á að lesa viðtal við mig í helgarútgáfu blaðsins ef þeir vildu ganga úr skugga um ásetning minn í þessu efni færi svo að ég settist á ráðherrastól að afloknum kosningum í vor.
HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

HAFNFIRÐINGAR HAFA GEFIÐ TÓNINN

Með niðurstöðu úr atkvæðagreiðslunni í Hafnarfirði hafa orðið þáttaskil í langvarandi deilum um virkjanastefnu/ stóriðjustefnu/atvinnustefnu/efnahagsstefnu á Íslandi.
VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

VILJUM VIÐ AÐ ÞAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍÐINA?

Á sama tíma og Hafnfirðingar greiddu atkvæði um hvort heimila eigi stækkun álversins í Straumsvík flugu þau Valgerður Sverrisdóttir (Framsóknarflokki) og Geir H.
ÖRLAGARÍK KOSNING Í HAFNARFIRÐI

ÖRLAGARÍK KOSNING Í HAFNARFIRÐI

Í dag ganga Hafnfirðingar að kjörborðinu og greiða atkvæði um kröfu álrisans Alcans að fá land í Hafnarfirði til að geta næstum þrefaldað umfang núverandi verksmiðju.

ÞVÍ MEIRA ÁL ÞVÍ MINNA AF ÖÐRU

Birtist í Morgunblaðinu 30.03.07.ÞAÐ er ekki ýkja langt síðan að ég var fylgjandi því að álframleiðendum á Íslandi yrði heimilað að stækka við sig.
JÓIRAGNARS.BLOG.IS FYLLIR INN Í MYNDINA Í SNÆFELLSBÆ

JÓIRAGNARS.BLOG.IS FYLLIR INN Í MYNDINA Í SNÆFELLSBÆ

Fjölmiðlun tekur örum breytingum. Vefmiðlarnir skipa sífellt stærri sess. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað hvort dagblöð komi til með að þoka fyrir þessum nýju miðlum.
ER ALCAN ÍBÚI Í HAFNARFIRÐI?

ER ALCAN ÍBÚI Í HAFNARFIRÐI?

Birtist í Fjarðarpóstinum 29.03.07.Nú nálgast sá dagur að Hafnfirðingar greiði atkvæði um stækkun álversins í Straumsvík.
VG Í HAFNARFIRÐI: UMHVERFISMAT NÁI TIL ALLS SUÐVERSTURLANDSINS

VG Í HAFNARFIRÐI: UMHVERFISMAT NÁI TIL ALLS SUÐVERSTURLANDSINS

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði bendir á þá staðreynd í bókun í bæjarráði að orkuþörf stóriðjuáforma á suðvesturhorninu samsvari “fjórum nýjum vatnsaflsvirkjunum í Þjórsá, frá Búðarhálsi að Urriðafossi og fimm til sjö nýjum jarðvarmavirkjunum á svæðinu frá Hengli og út á Reykjanes.”Svo mikil orkuöflun “myndi valda stórkostlegu raski og fjölmargar háspennulínur myndu rísa á svæðum sem í dag eru án slíkra mannvirkja.” Þess vegna sé nauðsynlegt að sveitarfélögin sem kæmu til með að verða fyrir áhrifum af fyrirhuguðum framkvæmdum beiti sér fyrir því að heildstæð áætlun verði tekin í umhverfismat ...”sem nái til allra stóriðjuáforma suðvestanlands að virkjunum og raflínulögnum meðtöldum.” Þá hefur Guðrún Ágústa bókað mótmli gegn þvi að meirihlutinn í Hafnarfirði neiti að láta styðja myndarlega við bakið á Sól í Straumi Sól í Straumi: “Það er ekki nóg að skapa íbúum aðstöðu til að segja sína skoðun í atkvæðagreiðslu.