SAMBAND Á KOSTNAÐ SKATTBORGARANS
10.08.2007
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, kom fram í fréttum í dag til að segja þjóðinni að ríkisstjórnin væri að vinna af "fullri alvöru" að yfirtöku Íslendinga á Ratsjárstofnun og öðru sem snýr að vörnum Íslands.