
Á ÁFRAM AÐ ÞEGJA ÍRAK Í HEL?
10.05.2007
Það verður að fá botn í Íraksmálið áður en kjörtímabilið er úti. Lengi vel neitaði annar ríkisstjórnarflokkurinn því að Ísland hefði verið sett á lista hinna "viljugu" eða "staðföstu" stuðningsþjóða við Íraksinnráina.