Fara í efni

Greinar

ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur það sem eitt helsta stefnumarkmið sitt á þessu kjörtímabili að koma á einkareknu heilbrigðiskerfi.
GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

Auðvitað eiga Íslendingar að taka þátt í uppbyggingarstarfi víðs vegar um heim og þá ekki síst í verkefnum sem við erum sérfróð um, svo sem á sviði jarðvarmavirkjana.
HVAÐ HEFUR BREYST?

HVAÐ HEFUR BREYST?

Öðru hvoru heyrist um það kvakað að Íslendingar þurfi að aðstoða við uppbyggingu í Írak. Auðvitað ber okkur að aðstoða þurfandi fólk.

GOTT HJÁ VALGERÐI

Birtist í Fréttablaðinu 2.11.07Valgerður Bjarnadóttir er komin inn á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna.
GEYSIR TILHEYRIR ÞJÓÐINNI... ENNÞÁ

GEYSIR TILHEYRIR ÞJÓÐINNI... ENNÞÁ

Náttúruauðlindir Íslands tilheyra þjóðinni. Hið sama á við um náttúruperlur landsins, fossana, hverasvæðin, jöklana, fjöllin og firnindin.
LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

Ágæt umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um starfsmannaleigur á Landspítalanum. DV reið á vaðið með ítarlegri frásögn af því hvernig Landspítalinn hefur, það sem af er þessu ári, varið næstum eitt hundrað milljónum til að greiða starfsfólki sem ráðið er í gegnum starfsmannaleigur.

SAMFÉLAG EÐA SUNDRUÐ Á MARKAÐI?

Birtist í 24 Stundum 31.10.07.Ýmsir hagspekingar hafa bent á að svo kunni að fara að evran komi inn í  íslenskt hagkerfi  án pólitískrar ákvörðunar: „Evran taki sig upp sjálf,“ einsog það var orðað á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar.

VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Birtist í Fréttablaðinu 29.10.07.Stjórnendur hjá ríkisstofnunum tóku nýlega þátt í könnun á eigin vegum, að því er mér skilst, þar sem þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeim bæri meiri völd til að ráðskast með réttindi og kjör starfsmanna.
FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði nýlega að þjóðin yrði að gera það upp við sig hvort hún vildi að forsetaembættið yrði notað til að styrkja stöðu Íslendinga á heimsvísu eða hvort hafa ætti forsetann einvörðungu til „heimabrúks“.Í mínum huga ætti að spyrja á annan veg: Á hvaða forsendum á forseti Íslands að beita sér inn á við – í okkar eigin samfélagi – og þá einnig út á við, þ.e.
ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

Á sunnudag fyrir réttri viku predikaði séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði, í Krýsuvíkurkirkju. Kirkjan er agnarsmá, byggð um miðja 19.