
PÓLITÍSK REKSTRARSTJÓRN YFIR LEIFSSTÖÐ?
27.07.2007
Birtist í Fréttablaðinu 26.07.07.Þegar Flugstöð Leifs Eiríkssonar var gerð að hlutafélagi var ég í hópi þeirra sem andæfði því; taldi að helsta flugstöð Íslendinga ætti að vera í eigu þjóðarinnar og á forræði hennar.