Fara í efni

Greinar

PÓLITÍSK REKSTRARSTJÓRN YFIR LEIFSSTÖÐ?

Birtist í Fréttablaðinu 26.07.07.Þegar Flugstöð Leifs Eiríkssonar var gerð að hlutafélagi var ég í hópi þeirra sem andæfði því; taldi að helsta flugstöð Íslendinga ætti að vera í eigu þjóðarinnar og á forræði hennar.
FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

Í gærkvöldi sýndi Sjónvarpið heimildarmynd um palestínska flóttamenn í Shatila flóttamannabúðunum í Líbanon.
EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

Í dag var haldin í Hallgrímskirkju í Reykjavík minningarhátíð um Einar Odd Kristjánsson, alþingismann og fyrrum formann Vinnuveitendasambands Íslands.
BESSASTAÐIR EHF?

BESSASTAÐIR EHF?

Ólafur Raganr Grímsson, forseti Íslands, hefur beitt sér mjög í þágu íslenskra fyrirtækja sem hafa viljað hasla sér völl á erlendri grundu.

ÓRAUNSÆI UTANRÍKISRÁÐHERRA

Birtist í Morgunblaðinu 23.07.07.Yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, í Ísraels- og Palestínuheimsókn hennar hafa vakið athygli.

HVERJU ER INGIBJÖRG SÓLRÚN AÐ LOFA FYRIR OKKAR HÖND?

Birtist í Fréttablaðinu 22.07.07.Á vefsíðu ísraelska utanríkisráðuneytisins hinn 16. júlí sl. segir frá heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til Ísraels.
ÞANKAR FRÁ SÉRA GUNNÞÓRI, ROWAN WILLIAMS OG URI AVNERY

ÞANKAR FRÁ SÉRA GUNNÞÓRI, ROWAN WILLIAMS OG URI AVNERY

Í predikun sem séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði flutti í gær minnti hann á þá breytingu sem orðið hefði á utanríkisstefnu Íslands í seinni tíð með stuðningi íslenskra stjórnavalda við árásarstríð gegn öðrum þjóðum.
FRÉTTAMENNSKA Á DÝPTINA

FRÉTTAMENNSKA Á DÝPTINA

Ekki líður mér úr minni eins konar kappræðufundur sem ég tók þátt í fyrir fáeinum árum í Háskóla Íslands en viðfangsefnið var fjármálageirinn og framtíðin.
SAID OG BARENBOIM Í RÚV: KENNSLUSTUND Í SIÐFERÐI OG HUGREKKI

SAID OG BARENBOIM Í RÚV: KENNSLUSTUND Í SIÐFERÐI OG HUGREKKI

Í gær var sýndur afbragðsgóður þáttur í Sjónvarpinu um friðarframtak þeirra félaga, snillinganna Edwards heitins Assis og Daniels Barenboims.

"ALLIR ÞEIR SEM FRÉTTASTOFAN TALAÐI VIÐ"

Þegar sparisjóðirnir voru settir á laggirnar á sínum tíma var það gert til að styrkja byggðarlög og samfélög.