Fara í efni

Greinar

ENIKAVÆÐINGIN FREISTAR

ENIKAVÆÐINGIN FREISTAR

Fyrir nokkrum dögum var útvarpsviðtal við Ástu Dís Óladóttur, forstöðukonu nýrrar deildar háskólans að Bifröst, sem mun sérhæfa sig í stjórnun innan heilbrigðisþjónustu.
ER LÝÐHEILSUSTOFNUN HÆTT AÐ SINNA HLUTVERKI SÍNU?

ER LÝÐHEILSUSTOFNUN HÆTT AÐ SINNA HLUTVERKI SÍNU?

Þórólfur Þórlindsson, nýr forstjóri Lýðheilsustöðvar, og Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður ræddust við í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld.
LÍTIÐ GEFIÐ FYRIR LÝÐHEILSU

LÍTIÐ GEFIÐ FYRIR LÝÐHEILSU

Hafin er á Alþingi árviss mannréttindabarátta um að koma áfengissölu í matvöruverslanir. Að þessu sinni er það Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem reisir gunnfána baráttufólksins en um þá stöng halda samtals 17 þingmenn, þar á meðal Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar.
GUÐFINNA OG SKÖPUNARSAGAN

GUÐFINNA OG SKÖPUNARSAGAN

Á þingi Evrópuráðsins var fyrir nokkrum dögum fjallað um það sem á ensku er stundum kallað  Intelligent Design og ég hef þýtt sem Vitræn Hönnun.
NÝJUM MEIRIHLUTA Í REYKJAVÍK ÓSKAÐ HEILLA

NÝJUM MEIRIHLUTA Í REYKJAVÍK ÓSKAÐ HEILLA

Nýr borgarstjórnarmeirihluti er kominn til sögunnar í Reykjavík. Einkavæðing í orkugeiranum og brask henni tengt varð meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að falli.
VISTVÆNT AÐ VIRKJA GULLFOSS?

VISTVÆNT AÐ VIRKJA GULLFOSS?

Ólafur Jóhann Ólafsson, fjárfestir, "krækti í Goldman Sachs" segir í Fréttablaðinu 14. september síðastliðinn.
ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

Athyglisvert viðtal birtist í Fréttablaðinu 6. október síðastliðinn við þá Bjarna Ármannsson, stjórnarformann Reykjavik Energy Invest og Hannes Smárason, forstjóra FL Group, sem jafnframt var stjórnarformaður Geysir Green Energy.
FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

Sannast sagna er ég farinn að trúa því að í samfélaginu sé að verða vakning; að fólk sé að vakna til vitundar um hvað raunverulega hangir á spýtunni þegar einkavæðing orku-auðlindanna er annars vegar.
GEIR,

GEIR, "ANDLAGIÐ" OG ATHUGASEMD VIÐ FRÉTTABLAÐSLEIÐARA

Í dag kvaddi ég mér hljóðs á Alþingi og beindi fyrirspurn til Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, vegna einkavæðingar orkulindanna.
Á MÓTI  ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Á MÓTI ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík reynir nú að fikra sig út úr þeim ógöngum sem flokkurinn er kominn í vegna hneykslismála sem tengjast einkavæðingaráformum í orkugeiranum.