AÐ HAFA ÞETTA "EITTHVAÐ"
24.11.2007
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hefur þetta "eitthvað". Þetta sem er "eitthvað" umfram það sem aðrir hafa, þetta sem er öðru vísi, snjallara í framsetningu, með meira innsæi í tilveruna en aðrir hafa.