
AÐ HORFAST Í AUGU VIÐ AFLEIÐINGAR EIGIN VERKA
21.10.2007
Aldrei hef ég efast um heilindi Halldórs Blöndals, fyrrum alþingismanns, ráðherra og forseta Alþingis. Hann hefur ætíð unnið landi og þjóð af heilindum og samkvæmt bestu samvisku.