Fara í efni

Greinar

SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um víðtækar tilfærslur innan stjórnsýslunnar. Þar horfir sitthvað til framfara, annað síður og sumt er beinlínis skaðlegt.
KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

Agnes Bragadóttir er sem kunnugt er fréttaskýrandi á Morgunblaðinu. Hún er ekki fréttaskýrandi í þeim skilningi að hún sé bara áhorfandi og skilgreinandi.
MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir varaformenn BSRB, þau Árna Stefán Jónsson og Elínu Björgu Jónsdóttur.
RÆÐUM SAMAN MÁLEFNALEGA

RÆÐUM SAMAN MÁLEFNALEGA

Birtist í DV 06.12.07.Undanfarna daga hafa birst á blog-heimum ótrúlegar hótanir í garð einstaklinga sem hafa tekið þátt í sjálfsagðri og mjög brýnni umræðu um kvenfrelsismál.
ÓÞOLANDI AÐ VERA HÓTAÐ

ÓÞOLANDI AÐ VERA HÓTAÐ

Birtist í 24 Stundum 06.12.07Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur sett kvenfrelsismál á oddinn sem pólitísk baráttumál.
TIL VARNAR LÝÐRÆÐINU

TIL VARNAR LÝÐRÆÐINU

Birtist í Morgunblaðinu 06.12.07.Til eru einræðisríki án einræðisherra. Það eru ríki þar sem rétttrúnaðurinn ríkir.
SJÁLFUM MÉR TIL VARNAR

SJÁLFUM MÉR TIL VARNAR

Birtist í Fréttablaðinu 06.12.07.Grafalvarleg eru skrif ungra manna í bloggheimum þar sem fólki sem talar máli kvenfrelsis er hótað ofbeldi, hrottafenginni nauðgun eða öðrum líkamsmeiðingum.
LAGAHEIMILDIR SKORTIR FYRIR FRAMKVÆMDUM VIÐ ÞJÓRSÁ!

LAGAHEIMILDIR SKORTIR FYRIR FRAMKVÆMDUM VIÐ ÞJÓRSÁ!

Hinn 9. maí síðastliðinn samþykktu ráðherrar þáverandi ríkisstjórnar fyrir hönd ríkisins samkomulag um yfirtöku Landsvirkjunar á vatnsréttindum ríkisins í neðri hluta Þjórsár án nokkurs fyrirvara í þágu fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI

SJÓN ER SÖGU RÍKARI

Ég minnist þess þegar Vinstrihreyfingin grænt framboð efndi til hópferðar á Kárahnjúkasvæðið áður en heimild hafði verið veitt fyrir því að virkja þar.
SEINHEPPINN KRISTINN

SEINHEPPINN KRISTINN

Birtist í Fréttablaðinu 3. des. 2007„Hér er mikill ys og þys út af litlu tilefni,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson, formaður þingflokks Frjálslynda flokksins við umræður á Alþingi um ný þingskaparlög sem gera ráð fyrir því að horfið verði frá ótakmarkaðri umræðu við aðra og þriðju umræðu um lagafrumvörp.