
LAUNAFÓLK BYRJAÐ AÐ ÞJAPPA SÉR SAMAN
19.09.2007
Fréttir berast nú af undirbúningi komandi kjarasamninga. Félög innan ASÍ eiga lausa samninga um áramótin en félög innan BSRB á komandi ári fyrir utan Póstmannafélag Íslands en samningur þeirra rennur út fyrir áramót.