Fara í efni

Greinar

LAUNAFÓLK BYRJAÐ AÐ ÞJAPPA SÉR SAMAN

LAUNAFÓLK BYRJAÐ AÐ ÞJAPPA SÉR SAMAN

Fréttir berast nú af undirbúningi komandi kjarasamninga. Félög innan ASÍ eiga lausa samninga um áramótin en félög innan BSRB á komandi ári fyrir utan Póstmannafélag Íslands en samningur þeirra rennur út fyrir áramót.

OPIÐ BRÉF TIL GEIRS OG INGIBJARGAR

Birtist í Morgunblaðinu 18.09.07.Nýlega ákvaðst þú, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem utanríkisráðherra lands okkar, að kalla heim eina Íslendinginn sem var starfandi í Írak á vegum hernámsliðsins, hálfum mánuði áður en viðkomandi átti að snúa heim.
HVAR ERU KRATARNIR?

HVAR ERU KRATARNIR?

Birtist í Blaðinu 18.09.07.Ekki hef ég alltaf verið sammála Krötum í gegnum tíðina. Stundum hef ég þó verið það.
KJARAKÖNNUN SFR: AUKIÐ MISRÉTTI

KJARAKÖNNUN SFR: AUKIÐ MISRÉTTI

Á undanförnum dögum hefur SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, stærsta aðildarfélag BSRB birt mjög svo merkilega kjarakönnun, sem viðsemjendur félagsins verða að gefa gaum að í komandi kjarasamningum.

ÞARF AÐ GERA UPPREISN?

Birtist í DV 17.09.07.Íslendingar eiga ekki að láta það gerast að auðlindum þjóðarinnar verði stolið. Nóg er komið með því að ræna þjóðina aulindum sjávar og löngu mál til komið að endurheimta þær.

EKKI GOTT HJÁ GEIR

Birtist í Fréttablaðinu 17.09.07.Ekki hefur farið leynt, að hafin er fundaröð um utanríkismál á vegum ríkisstjórnarinnar og háskólanna í landinu.
HIÐ HUGLÆGA OG MENNINGARLEGA Í TILVERUNNI

HIÐ HUGLÆGA OG MENNINGARLEGA Í TILVERUNNI

Drífa Snædal skrifar athyglisverða og mjög umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hún fjallar um þá gegndarlausu auðhyggju sem læsir sig nú um þjóðarlíkamann.
Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Lífsnauðsyn er að þjóðin þjappi sér nú saman í varnarbaráttu gegn fjármálamönnum - innlendum og erlendum - sem ásælast auðlindir okkar.
GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

Mikið er það annars ánægjulegt hve áhugasamur Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra, er um lýðheilsumál. Í fréttum í kvöld kom fram að sérstaklega væri honum mikið mál að styrkja Lýðheilsustöð.

GOTT HJÁ LÚÐVÍK

Birtist í Fréttablaðinu 10.09.07.Ef Orkuveita Reykjavíkur verður seld þá er ekki aðeins verið að selja fyrirtæki sem framleiðir rafmagn heldur einnig fyrirtæki sem ræður yfir vatnsbólum og miðlar heitu vatni og köldu.