
NÝJUM MEIRIHLUTA Í REYKJAVÍK ÓSKAÐ HEILLA
12.10.2007
Nýr borgarstjórnarmeirihluti er kominn til sögunnar í Reykjavík. Einkavæðing í orkugeiranum og brask henni tengt varð meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að falli.