Fara í efni

Greinar

GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

Mikið er það annars ánægjulegt hve áhugasamur Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra, er um lýðheilsumál. Í fréttum í kvöld kom fram að sérstaklega væri honum mikið mál að styrkja Lýðheilsustöð.

GOTT HJÁ LÚÐVÍK

Birtist í Fréttablaðinu 10.09.07.Ef Orkuveita Reykjavíkur verður seld þá er ekki aðeins verið að selja fyrirtæki sem framleiðir rafmagn heldur einnig fyrirtæki sem ræður yfir vatnsbólum og miðlar heitu vatni og köldu.
HÆKKA ÞARF LAUNIN HJÁ REYKJAVÍKURBORG

HÆKKA ÞARF LAUNIN HJÁ REYKJAVÍKURBORG

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður leikskólaráðs Reykjavíkur, lýsir áhuga á því að fá fyrirtæki og félagasamtök  til að reka leikskóla borgarinnar.
EFNT TIL UMRÆÐU UM EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

EFNT TIL UMRÆÐU UM EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

Sicko, kvikmynd  Michaels Moores, um bandaríska heilbrigðiskerfið hefur verið sýnd á Íslandi að undanförnu. Niðurstaða nánast allra sem myndina sjá: Ekki bandarískt heilbrigðiskerfi hingað til lands.
TVEIR LEIÐARAR OG EINN DV-PISTILL

TVEIR LEIÐARAR OG EINN DV-PISTILL

Talsvert er nú fjallað um hugmyndir Sjálfstæðisflokksins í Reykjavúk (með dyggum stuðningi Framsóknar) að gera Orkuveitu Reykjavíkur að hlutafélagi.
UTANRÍKISMÁLAUMRÆÐAN: BETUR MÁ EF DUGA SKAL

UTANRÍKISMÁLAUMRÆÐAN: BETUR MÁ EF DUGA SKAL

Björg Thorarensen, prófessor í lögfræði, flutti áhugavert erindi um Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna á opnum umræðufundi í Háskóla Íslands í dag.
BJÖRN TH. BJÖRNSSON ALLUR

BJÖRN TH. BJÖRNSSON ALLUR

Enginn deilir um að Björn Th. Björnsson, rithöfundur og listfræðingur,  var einn af andans jöfrum Íslands á öldinni sem leið.
ALLTAF AÐ ÆFA TAKTINN

ALLTAF AÐ ÆFA TAKTINN

Margir hentu gaman að því þegar Geir Hilmar og Ingibjörg Sólrún mynduðu ríkisstjórn í vor fyrir hönd flokka sinna, hve mjög var lagt upp úr allri sviðsumgjörð og í mörgu reynt að líkja eftir pólitískum fyrrirmyndunum.

"NÁTTÚRUFEGURÐIN ER SAMEIGN ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR"

Ummæli Huga Ármannssonar frá Stóra-Núpi í Kastljósi Sjónvarpsins á þá lund að sú náttúrufegurð, sem nú er ógnað af virkjunaráformum Landsvirkjunar í neðri Þjórsá, sé sameign íslensku þjóðarinnar voru sem töluð út úr mínu hjarta.

GOTT HJÁ ÖSSURI

Birtist í Fréttablaðinu 03.09.07.Djúpstæðustu átök undanfarna áratugi eru átökin um eignarhald á auðlindum til lands og sjávar.