
GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ
13.09.2007
Mikið er það annars ánægjulegt hve áhugasamur Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra, er um lýðheilsumál. Í fréttum í kvöld kom fram að sérstaklega væri honum mikið mál að styrkja Lýðheilsustöð.