
SLAGURINN UM SPARISJÓÐINA
16.08.2007
Undanfarna daga hefur þjóðin fylgst agndofa með fréttum af átökum um framtíð sparisjóðanna í landinu. Fjölmiðlar hafa margir gert þessum deilum ágæt skil þótt þeir komist sumir að umdeilanlegum niðurstöðum.