Fara í efni

Greinar

SLAGURINN UM SPARISJÓÐINA

SLAGURINN UM SPARISJÓÐINA

Undanfarna daga hefur þjóðin fylgst agndofa með fréttum af átökum um framtíð sparisjóðanna í landinu. Fjölmiðlar hafa margir gert þessum deilum ágæt skil þótt þeir komist sumir að umdeilanlegum niðurstöðum.
STRÍÐSLEIKUR FYRIR 45 MILLJÓNIR AF ÞÍNUM SKATTGREIÐSLUM !

STRÍÐSLEIKUR FYRIR 45 MILLJÓNIR AF ÞÍNUM SKATTGREIÐSLUM !

Í Tíu-fréttum Sjónvarps í kvöld fengum við að heyra að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er tilbúinn að eyða einum milljarði króna af skattfé landsmanna til að halda úti Ratsjárstofnun svo hún geti fylgst með því  að flugvélar "sem ekki senda frá sér merki" og gera grein fyrir sér mælist á skermum þessarar stofnunar.
SAMBAND Á KOSTNAÐ SKATTBORGARANS

SAMBAND Á KOSTNAÐ SKATTBORGARANS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, kom fram í fréttum í dag til að segja þjóðinni að ríkisstjórnin væri að vinna af "fullri alvöru" að yfirtöku Íslendinga á Ratsjárstofnun og öðru sem snýr að vörnum Íslands.
ÍSLENSKT SUMAR

ÍSLENSKT SUMAR

Ísland er yndislegt. Því getur enginn maður mótmælt. Þetta skynjum við þegar við ferðumst um landið. Yfirleitt gerist ég ekki mjög persónulegur á þessari síðu.

HVAÐ SEGJA SKATTSKRÁRNAR OKKUR?

Birtist í Blaðinu 05.08.07.Samband ungra Sjálfstæðismanna efnir þessa dagana til árlegs framtaks til verndar mannréttindum hátekjufólks.
RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI

RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI

Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, ritar að mörgu leyti ágætan pistil á heimasíðu sína um þær deilur sem risið hafa í kjölfar heimsóknar Ingibjargar Sólrúnar, utanríkisráðherra, til Miðausturlanda í júlímánuði.

"VARNARSTEFNA" RÍKISSTJÓRNARINNAR OG SPURNINGAR ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Fram hefur komið í fréttum að ríkisstjórnin hafi samþykkt að orustuþotur Nató muni koma hingað til lands til æfinga og eftirlits ársfjórðungslega.

UM ÖFGAR OG ÖFGALEYSI

Birtist í Fréttablaðinu 29.07.07.Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, birtir grein sl. miðvikudag undir fyrirsögninni Öfgalaus stefna í málefnum Palestínumanna.

PÓLITÍSK REKSTRARSTJÓRN YFIR LEIFSSTÖÐ?

Birtist í Fréttablaðinu 26.07.07.Þegar Flugstöð Leifs Eiríkssonar var gerð að hlutafélagi var ég í hópi þeirra sem andæfði því; taldi að helsta flugstöð Íslendinga ætti að vera í eigu þjóðarinnar og á forræði hennar.
FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

Í gærkvöldi sýndi Sjónvarpið heimildarmynd um palestínska flóttamenn í Shatila flóttamannabúðunum í Líbanon.