Fara í efni

Greinar

Opið bréf til oddvita ríkisstjórnarflokkanna: ERU BARA TIL PENINGAR ÞEGAR VIÐSKIPTARÁÐIÐ BANKAR UPP Á?

Birtist í Morgunblaðinu  04.06.07.Landspítalinn hefur iðulega farið fram á auknar fjárveitingar m.a. vegna endurhæfingardeildarinnar að Grensási.
SAMT HRUNDU SOVÉTRÍKIN

SAMT HRUNDU SOVÉTRÍKIN

Ég hef löngum talað fyrir jafnvægi í þjóðfélaginu; leitt að því rök hve mikilvægt það sé í síbreytilegu samkeppnisþjóðfélagi að öflugt mótvægi sé gagnvart eigenda- og forstjóravaldi.
SAMFAGNAR ÖLL SAMFYLKINGIN HEILBRIGÐISRÁÐHERRA?

SAMFAGNAR ÖLL SAMFYLKINGIN HEILBRIGÐISRÁÐHERRA?

Sjálfstæðisflokkurinn vill einkarekið heilbrigðiskerfi. Samfylkingin hefur haft innan sinna vébanda aðila sem eru sama sinnis og má þar nefna Ágúst Ólaf Ágústsson, varaformann flokksins.
MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

Athyglisvert er hve mjög leiðarahöfundur Morgunblaðsins er upptekinn við að grafa undan stjórnarandstöðunni og þá einkum Steingrími J.

FAGRA ÍSLAND – DAGUR TVÖ

Birtist í Fréttablaðinu 30.05.07.Allt var komið í háa loft strax á öðrum degi ríkisstjórnarinnar. Tilefnið voru Þjórsárverin og Norðlingaölduveita.

HVAÐ SEGJA VANDLÆTINGARMENN NÚ?

Birtist í Morgunblaðinu 29.05.07.Björgvin Björgvinsson stjórnandi kynferðisbrotadeildar lögreglunnar segir að lögreglan þurfi „lagalegar forsendur“ til að bregðast við ýmsum alvarlegum ósóma á netinu.
FORMAÐUR EÐA ÚTFARARSTJÓRI: HVAÐ MEINAR GUÐNI ÁGÚSTSSON?

FORMAÐUR EÐA ÚTFARARSTJÓRI: HVAÐ MEINAR GUÐNI ÁGÚSTSSON?

Sannast sagna kom nýr formaður Framsóknarflokksins, Guðni Ágústsson, á óvart í fréttaviðtölum eftir að hann tók að sér formennsku í flokknum.
HIÐ VALDSMANNSLEGA GÖNGULAG

HIÐ VALDSMANNSLEGA GÖNGULAG

Sumir hafa auga fyrir umgjörð. Telja hana jafnvel skipta öllu máli. Innihald blikni í samanburði við vel heppnaða leikmynd.

SVO ÓDÝR ER VINSTRIHREYFINGIN GRÆNT FRAMBOÐ EKKI

Birtist í Morgunblaðinu 26.05.07.Nokkuð hefur verið rætt um valkosti um ríkisstjórnarmynstur eftir nýafstaðnar Alþingiskosningar og hafa fjölmiðlar, sér í lagi Morgunblaðið, verið iðnir við að koma "sök" á okkur í VG fyrir að "klúðra" málum.
SAMFYLKINGIN KOKGLEYPTI HEILBRIGÐISSTEFNU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

SAMFYLKINGIN KOKGLEYPTI HEILBRIGÐISSTEFNU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Öllum þeim sem annt er um að velferðarþjónusta landsmanna verði áfram almannaþjónusta en ekki færð út á markaðstorgið brá í brún þegar megináhersla á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda Alþingiskosninganna var að færa heilbrigðiskerfið yfir í einkarekstur.