
TÖKUM ÞÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUÐNINGS SAMFÉLAGSÞJÓNUSTUNNI!
17.04.2007
Á heimasíðu BSRB er hvatning til okkar ALLRA að taka þátt í undirskriftasöfnun til stuðnings velferðarþjónustunni sem nú á víða undir högg að sækja.