FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR
28.04.2007
Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, tók sig vel út í ræðustól á málþingi sem haldið var í dag undir yfirskriftinni FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR en það fór fram í Straumi í Hafnarfirði.