Fara í efni

Greinar

EF LISTANUM Í KRAGANUM VÆRI SNÚIÐ VIÐ VÆRU ÞAU EFST

EF LISTANUM Í KRAGANUM VÆRI SNÚIÐ VIÐ VÆRU ÞAU EFST

Í vikunni var gengið frá uppröðun lista VG á suðvesturhorninu, svokölluðum Kraga og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.
EIGUM VIÐ AÐ LÁTA AÐRA UM STJÓRN EFNAHAGSMÁLA...EÐA?

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA AÐRA UM STJÓRN EFNAHAGSMÁLA...EÐA?

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, skrifar einstaklega skemmtilega grein í Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins um fjármál og efnahagsmál.
BSRB 65 ÁRA Í DAG

BSRB 65 ÁRA Í DAG

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja var stofnað í Reykjavík 14. febrúar árið 1942 og fagnar því 65 ára afmæli sínu í dag.
STÓRFUNDUR Í MOSFELLSBÆ

STÓRFUNDUR Í MOSFELLSBÆ

Í dag var boðað til kynningar- og umræðufundar í Mosfellsbæ um fyrirhugaðar framkvæmdir í Helgafellslandi. Bæjaryfirvöld sem stóðu fyrir fundinum og kynntu áform sín en um þau hefur staðið styr.
ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

Þegar rjúpnaskytta týnist eða ferðalangur – þá er kallað út fjölmennt björgunarlið og ekkert til sparað þar til hinn týndi er fundinn og tryggt að hann fái bestu aðhlynningu sem völ er á.

"AUKA FJÁRFRAMLÖGIN...Á NÆSTU ÁRUM"

Á Alþingi var nýlega bent á að ráðuneytin væru smám saman að taka á sig mynd kosningaáróðursstofa (sjá HÉR og HÉR).
SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fagnar því ákaft í fjölmiðlum í dag "að einkafyrirtæki sýni einkaframkvæmd í vegagerð áhuga." Í viðtali við Morgunblaðið lýsir ráðherra fögnuði sínum yfir því að fyrirtækið Norðurvegur ehf hefur lýst áformum um að gera upphækkaðan heilsársveg norður yfir Kjöl.
HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði var stofnað í byrjun febrúar árið 1907 og eru því liðin hundrað ár frá stofnun þess.
FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

Ekki ætla ég að verða til að gagnrýna það að forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Alcans og Hafnarfjarðarbæjar skuli hafa komið fram sameiginlega á fundi í gærmorgun til að kynna afstöðu sína til "stækkunar álversins í Straumsvík".
AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

Við gleðjumst þegar landanum gengur vel á erlendri grundu, hvort sem það er í vísindum, íþróttum, listum eða viðskiptum.