
VINSTRIHREYFINIGIN GRÆNT FRAMBOÐ ENDURFLYTUR FRUMVARP UM FJÁRMAGNSTEKJUSKATT
09.08.2006
Þingflokkur VG vinnur nú að endurskoðun á frumvarpi sínu um samræmingu á tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti sem tvívegis hefur verið flutt í þinginu af hálfu þingflokksins.