Fara í efni

Greinar

VINSTRIHREYFINIGIN GRÆNT FRAMBOÐ ENDURFLYTUR FRUMVARP UM FJÁRMAGNSTEKJUSKATT

Þingflokkur VG vinnur nú að endurskoðun á frumvarpi sínu um samræmingu á tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti sem tvívegis hefur verið flutt í þinginu af hálfu þingflokksins.
FRUMKVÖÐLASTARF Í FERÐAÞJÓNUSTU

FRUMKVÖÐLASTARF Í FERÐAÞJÓNUSTU

Það er ánægjulegt að ferðast um landið og sjá hve mjög ferðaþjónustan hefur verið að sækja í sig veðrið á undanförnum árum.

ENN UM FJÖLMIÐLALAGAFARSANN

Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég pistil, sem ég birti hér á síðunni – og var í kjölfarið birtur í Blaðinu – um forsetaembættið og fjölmiðlalögin.Þetta varð mér síðan tilefni til þess að fletta upp blaðaskrifum frá þessum tíma.
ERU VERKTAKARNIR AÐ FLYTJA OKKUR TIL AUSTUR-EVRÓPU ?

ERU VERKTAKARNIR AÐ FLYTJA OKKUR TIL AUSTUR-EVRÓPU ?

Hér á landi var nýlega staddur hópur manna frá Mið-Evrópu. Þeir fóru víða og hrifust mjög af landi og þjóð.
SIGURRÓS OG LANDIÐ

SIGURRÓS OG LANDIÐ

Hljómsveitin Sigurrós hefur unnið hug og hjörtu landsmanna. Ég hef lengi verið í hópi aðdáenda hennar. Sigurrós kynntist ég á milli svefns og vöku.

UM MÆTINGU Á MÓTMÆLAFUNDI GEGN STRÍÐSGLÆPUM

Birtist í Fréttablaðinu 03.08.06.Fáeinum klukkustundum eftir að fréttir bárust af fjöldamorðunum í Qana í Suður-Líbanon á sunnudag var efnt til mótmæla í Ísrael.
VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

Tíu ár eru síðan Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands. Af því tilefni hafa verið viðtöl við hann í fjölmiðlum.
HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hann hvetur til þess að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

RÍKISSTJÓRNIN OG LÍBANON: BETUR MÁ EF DUGA SKAL

Birtist í Morgunblaðinu 01.08.06.Ríkisstjórn Íslands hefur sent utanríkisráðherra Ísraels bréf þar sem Ísralesstjórn er hvött til að "leita leiða" til að láta af árásum í Líbanon þegar í stað.

TVÍSKINNUNGUR STÓRVELDANNA – OG MORGUNBLAÐSINS

Birtist í Morgunblaðinu 30.07.06.Heimurinn verður nú vitni að hrikalegum mannréttindabrotum í Palestínu og Líbanon.