HVERS VEGNA HUNSAR ÞINGMEIRIHLUTINN LÝÐHEILSUSTÖÐ?
13.12.2006
Í rannsóknarskýrslu sem unnin er af Lýðheilsustöð og Háskólanum á Akureyri og er hluti fjölþjóðlegrar samanburðarrannsóknar kemur fram að börn sem búa við fátækt á Íslandi hreyfi sig minna en önnur börn, borði sjaldnar hollan mat og séu líklegri til að vera of þung og feit en börn efnameira fólks.