Fara í efni

Greinar

FREISTINGIN OG KÁRAHNJÚKAR

Birtist í Morgunblaðinu 21. september 2006Í magnaðri grein sem birtist í Morgunblaðinu nýlega eftir dr. Gunnar Kristjánsson prófast og prest á Reynivöllum í Kjós, Stríð streymir Jökla, dregur höfundur fram þá togstreitu sem iðulega hefur verið á milli manns og náttúru.

PÓLITÍSK MISNOTKUN ÚTVARPSSTJÓRA

Greint var frá því í fréttum í gær að samkvæmt skoðanakönnun væri meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að Ríkisútvarpið yrði í almannaeign þótt því yrði breytt í hlutafélag.
ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA UM SÁTTAFERLI Á ÁTAKASVÆÐUM

ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA UM SÁTTAFERLI Á ÁTAKASVÆÐUM

Föstudaginn 22. september verður haldin ráðstefna í Hafnarfjarðarkirkju um "sáttaferli á átakasvæðum heimsins með erlendum sáttasemjurum í fremstu röð".
Í UNDRALANDI MEÐ DAVÍÐ ODDSSYNI

Í UNDRALANDI MEÐ DAVÍÐ ODDSSYNI

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um Kárahnjúkavirkjun og vinnubrögð ríkisstjórnarinnar við að ákveða þá framkvæmd.
JÓN BJARNASON SPYR AÐ GEFNU TILEFNI: HVENÆR LÆRA MENN AF REYNSLUNNI?

JÓN BJARNASON SPYR AÐ GEFNU TILEFNI: HVENÆR LÆRA MENN AF REYNSLUNNI?

Hér á vefsíðu mína ritaði Jón Bjarnason, alþingismaður og samflokksmaður minn, mjög umhugsunarverða grein í gær undir yfirskriftinni, Það átti aldrei að einkavæða Landsímann.

MÁLSTAÐUR OG MÁLFLUTNINGUR HJÁLMARS ÁRNASONAR

Birtist í Fréttablaðinu 16.09.06.Hjálmar Árnason, formaður þingflokks framsóknarmanna, skrifar nokkuð óvenjulega grein í Fréttablaðið sl.

TEKIÐ UNDIR MEÐ ÖRYRKJABANDALAGINU

Birtist í Morgunblaðinu 15.09.06.Öryrkjabandalagið hefur farið þess á leit við þá lífeyrissjóði, sem eru að endurskoða greiðslur  til öyrkja, að þeir fresti því um sinn að breyta greiðslunum ef þær eru til skerðingar.

VERNDUM HÁLENDI AUSTURLANDS

Félag um verndun hálendis Austurlands  safnar nú liði með undirskriftasöfnun. Okkur í Vinstrihreyfingunni grænu framboði er þetta fagnaðarefni enda er þessi barátta í nákvæmlega þeim anda sem við höfum barist á undanförnum árum.Í yfirlýsingu segir einnig um markmið félagsins: "Nú berst það einnig fyrir öryggi og heill íbúanna.
GÓÐUR BOÐSKAPUR FRÁ BESSASTÖÐUM

GÓÐUR BOÐSKAPUR FRÁ BESSASTÖÐUM

Fjölmiðlar hafa farið mikinn í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá hryðjuverkunum í New York og Washington.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN OG

FRAMSÓKNARFLOKKURINN OG "FYRIRTÆKI ÚTI Í BÆ"

Í fjölmiðlum hefur nokkuð verið fjallað um þá kröfu Landsvirkjunar, að þingmenn yrðu að undirgangast trúnað ef þeir ættu að fá upplýsingar um þær forsendur, sem Landsvirkjun byggði nýja arðsemisútreikninga sína á Kárahnjúkaframkvæmdunum á.