
ER SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN ORÐINN ÞRÖNGSÝNNI?
19.04.2006
Birtist í Morgunblaðinu 18.04.06.Í rúma þrjá aldarfjórðunga, eða allar götur frá því Ríkisútvarpið var stofnað árið 1930, hefur það vaxið og dafnað sem ein helsta menningarstofnun þjóðarinnar.