
KRÖFTUGUR BARÁTTUFUNDUR VINSTRIHREYFINGARINNAR GRÆNS FRAMBOÐS Í REYKJAVÍK
24.05.2006
Vinstri græn í Reykjavík efndu til kosningahátíðar í Borgarleikhúsinu í kvöld. Frábærir listamenn komu fram og stórkostlega innblásnar ræður voru fluttar.