NORRÆNA SAMSTÖÐUMÓDELIÐ HEFUR SKILAÐ ÁRANGRI
20.06.2006
Enda þótt Norðurlöndin séu ekki einsleit er margt áþekkt. Alls staðar hefur verkalýðshreyfingin gegnt mikilvægu hlutverki og alls staðar er viðurkennt að eftirsóknarvert sé að jafnvægi ríki í samfélaginu.