Annað hvort er það svo, að heimildarmaður fjölmiðla um fjöldann í kröfugöngu og útifundi í Reykjavík í gær, kann ekki að telja eða sá hinn sami er að reyna að falsa söguna.
Ríkisstjórnin hefur nú kastað stríðshanskanum. Það gerði hún þegar hún ákvað að rífa frumvarpið um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins út úr menntamálanefnd Alþingis og henda því inn í þriðju og jafnframt lokaumræðu á Alþingi.
Í Morgunblaðinu í dag gerir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að umtalsefni ráðstefnu breska vikuritsins "The Economist", sem verður á Hótel Nordica 15.
Einar Kárason rithöfundur skrifar oft lipran texta. Ekki er þar með sagt að alltaf sé mikið vit í honum. Í grein í Morgunblaðinu í dag reynir Einar að svara sjálfum sér þeirri spurningu af hverju Íhaldið óttist bara Samfylkinguna.
Birtist í Blaðinu 22.04.06.Ríkisútvarpið sinnir margvíslegu menningarlegu og þjónustutengdu hlutverki. Til þess að rækja hlutverk sitt fær Ríkisútvarpið tekjur af auglýsingum og lögbundnu afnotagjaldi.
Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík er firnasterkur. Svandís Svavarsdóttir hefur sannað sig sem mjög öflugur stjórnmálamaður, sem þegar hefur skipað sér í fremstu röð stjórnmálamanna í landinu.