Fara í efni

Greinar

AÐFÖRIN AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI ER AÐFÖR AÐ HINUM TEKJULÁGU

Birtist í Morgunblaðinu 03.07.06.Ingibjörg Þórðardóttir, varaformaður Félags fasteignasala, orðaði það vel í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í byrjun vikunnar að undarlegt væri að láta sverfa að þeim sem lakast stæðu að vígi í þjóðfélaginu þegar ráðast ætti til atlögu gegn verðbólgudraugnum.

STUNDUM EIGA RÁÐHERRAR AÐ ÞEGJA

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, blés mikinn í hádegisfréttum í dag. Athygli vekja þau orð sem ráðherrann notaði um það athæfi starfsmanna Vegagerðarinnar að flagga í hálfa stöng vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að skera niður samgönguáætlun á Vestfjörðum.
FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

Fyrir fáeinum dögum birti Blaðið frétt, sem ekki fór mjög hátt í fjölmiðlaheiminum. Blaðið taldi sig hafa heimildir fyrir því að fráfarandi forstjóri Straums Burðaráss fengi starfslokagreiðsu, sem næmi einum milljarði króna nú þegar honum hefði verið sagt upp störfum.

SAMGÖNGURÁÐHERRA TALAR FYRIR AUKINNI GJALDTÖKU

Birtist í Morgunblaðinu 28.06.06.Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, upplýsir í viðtali í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins að hann vilji að vegagerð fari í auknum mæli í einkaframkvæmd.Hvers vegna skyldi samgönguráðherra tala fyrir þessu sjónarmiði?1) Ljóst er að fyrirtæki geta hagnast verulega á vegum og öðrum samgöngumannvirkjum sem þau geta selt aðgang að.
ALDREI AFTUR

ALDREI AFTUR

Ef BSRB fær því mögulega komið við verður það aldrei aftur látið viðgangast að bandalagið eigi ekki aðild að endurskoðun kjarasamninga.
GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

Álfheiður Ingadóttir og Helgi Hjörvar, sem sæti eiga í stjórn Landsvirkjunar kröfðust þess á stjórnarfundi í gær að aflétt yrði leynd yfir verði á raforku til stóriðjufyrirtækja.
ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

Hinn 4. júlí nálgast óðum og líður því senn að því að ríkasta stórveldi heimsins, Bandaríki Norður-Ameríku, haldi upp á þjóðhátíðardag sinn.
ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

Ekki lái ég nýjum forsætisráðherra Geir H. Haarde að strjúka sér um ennið með þá arfleifð á bakinu sem fyrirrennarar hans í Stjórnarráðinu skilja eftir sig.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TEKINN VIÐ STJÓRN REYKJAVÍKURBORGAR

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TEKINN VIÐ STJÓRN REYKJAVÍKURBORGAR

Ekki fer það framhjá nokkrum manni að stjórnarsamstarf  Íhalds og  og Framsóknar hefur nú tekið sér bólfestu í Ráðhúsi Reykjavíkur.
BÓN RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS: VALDNÍÐINGUR VERNDI OSS FRÁ ÖLLU ILLU

BÓN RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS: VALDNÍÐINGUR VERNDI OSS FRÁ ÖLLU ILLU

Þessa dagana heimsækir George Bush Bandaríkjaforseti Evrópu. Þegar hann kom til Vínarborgar í Austurríki á miðvikudag hermdu fjölmiðlar að aldrei hefði jafn mikill öryggisviðbúnaður verið við komu nokkurs manns til Evrópu og nú vegna þessarar heimsóknar.