Fara í efni

Greinar

PÓLITÍSKT MISFERLI – HVERNIG VERÐUR ÁBYRGÐIN ÖXLUÐ?

PÓLITÍSKT MISFERLI – HVERNIG VERÐUR ÁBYRGÐIN ÖXLUÐ?

Aðkoma stjórnvalda að Kárahnjúkavirkjun tekur á sig sífellt dekkri mynd. Að vísu hefur löngum verið ljóst að allar rannsóknir og kannanir af hálfu ríkisstjórnarinnar voru til málamynda.
ÓTTINN VIÐ SANNLEIKANN

ÓTTINN VIÐ SANNLEIKANN

Um þessar mundir fer fram mikil umræða á meðal vísindamanna og almennings um áhættuna af Kárahnjúkavirkjun. Annars vegar koma fram varnaðarorð, sbr.

ÞING FRAMSÓKNARFLOKKSINS OG TÚLKUN MORGUNBLAÐSINS

Lokið er sögulegu þingi Framsóknarflokksins. Magnað var að fylgjast með slagsmálum nokkurra helstu forkólfa flokksins um embætti.
FJÖLMIÐLAR TAKI FORSÆTISRÁÐHERRA Á ORÐINU

FJÖLMIÐLAR TAKI FORSÆTISRÁÐHERRA Á ORÐINU

Geir H. Haarde, forsætisráðherra opnaði fyrir umræðu um stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar  með yfirlýsingum sínum í fjölmiðlum eftir för sína inn á fórnarlönd Alcoa við Kárahnjúka í boði Ómars Ragnarssonar nú um helgina.
STEFNUBREYTING EÐA SJÓNHVERFINGAR: HVER ER RAUNVERULEG AFSTAÐA TIL STÓRIÐJUSTEFNUNNAR?

STEFNUBREYTING EÐA SJÓNHVERFINGAR: HVER ER RAUNVERULEG AFSTAÐA TIL STÓRIÐJUSTEFNUNNAR?

Þeim fjölgar sem hafa efasemdir um Kárahnjúkavirkjun. Í vikunni ályktuðu Náttúruverndarsamtökin og kröfðust þess að endurmat færi fram á framkvæmdinni í ljósi upplýsinga sem fram hefðu komið frá vísindamönnum um jarðfræðilegar aðstæður.

VIRKJUM SKYNSEMINA - EKKI VAXTASKRÚFUNA

Vextir á Íslandi hafa nú verið hækkaðir eina ferðina enn. Seðlabankinn hækkar stýrivexti og bankarnir hækka síðan sína vexti vélrænt.
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SVARI ÞÖRFUM ALMENNINGS EKKI MARKAÐSKREDDUM

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SVARI ÞÖRFUM ALMENNINGS EKKI MARKAÐSKREDDUM

Bjarni Ármannsson, bankastjóri hjá Glitni mætti á morgunvarkt RÚV til að ræða vaxtahækkanir. Aðalbölvaldur hagkerfisins, að hans mati, var Íbúðalánasjóður.
ER AÐ HEFJAST EINKAVÆÐING LÖGGÆSLUNNAR?

ER AÐ HEFJAST EINKAVÆÐING LÖGGÆSLUNNAR?

Fyrir nokkru síðan komu opinberlega fram hörð mótmæli gegn því að öryggisgæsla og vopnaleit á Keflavíkurflugvelli hefði verið einkavædd að hluta til.
ATHYGLISVERÐ FRÁSÖGN ODDVITA VG Í SKAGAFIRÐI

ATHYGLISVERÐ FRÁSÖGN ODDVITA VG Í SKAGAFIRÐI

Að undanförnu hafa birst skrif sem ættuð eru innan úr Stjórnarráðinu um stóriðjustefnuna, sem gefa þá mynd  að ríkisstjórnin kunni að hafa farið offari.
HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM?

HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM?

Áfram berast fréttir frá Ísrael, Palestínu og Líbanon þar sem ekkert lát er á ofbeldinu. Mér varð hugsað til ferðar minnar til Palestíunu þegar ég sá í fréttum að minn ágæti félagi og bílstjóri í ferðinni, Qosai Odeh, hafði verið tekinn höndum fyrir mótmæli við bandarísku ræðismannsskrifstofuna í Jerúsalem og beittur harðræði af hálfu ísraelskra hermanna.