
PÓLITÍSKT MISFERLI – HVERNIG VERÐUR ÁBYRGÐIN ÖXLUÐ?
25.08.2006
Aðkoma stjórnvalda að Kárahnjúkavirkjun tekur á sig sífellt dekkri mynd. Að vísu hefur löngum verið ljóst að allar rannsóknir og kannanir af hálfu ríkisstjórnarinnar voru til málamynda.