SKIPTIR MANNELDISSTEFNA STJÓRNVÖLD ENGU MÁLI?
27.02.2007
Ég trúi því ekki fyrr en í fulla hnefana að öllum sé sama þótt Alþingi samþykki skattabreytingar þvert á ráðleggingar Lýðheilsustöðvar, stofnunar sem sett var á laggirnar til að ráðleggja stjórnvöldum, þar með talið löggjafanum í manneldismálum.