
ÉG HELD MEÐ LÝÐHEILSUSTÖÐ - EKKI NEYTENDASAMTÖKUNUM
17.05.2009
Það gleður mig hve margir taka undir með áherslum Lýðheilsustöðvar og öllum öðrum þeim sem vilja snúa vörn í sókn gegn offituvánni og glerungseyðingunni af völdum sykurdrykkja.