Fara í efni

Greinar

Frettablaðið

HVERJA EINUSTU KRÓNU TIL BAKA

Birtist í Fréttablaðinu 08.01.09.. Auðmenn Íslands sem gert hafa þjóðina nánast gjaldþrota eru sjálfir ekki á flæðiskeri staddir.
FJÖLMENNUM VIÐ SENDIRÁÐ BANDARÍKJANNA

FJÖLMENNUM VIÐ SENDIRÁÐ BANDARÍKJANNA

Sjónvarpið á lof skilið fyrir að sýna viðtal við norskan lækni starfandi á Gaza ströndinni. Myndir og frásagnir læknisins færa okkur heim sanninn um hve hrikalega stríðsglæpi Ísraelar eru að fremja á svæðinu.
DV

FÓRNARLÖMBIN ERU BÖRNIN

Birtist í DV 07.01.09.. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og þjóðirnar einsleitar. Ísraelar verða Ísraelar og Palestínumenn verða Palestínumenn.
ÞINGFLOKKUR VG ÁLYKTAR UM UPPGJÖF RÍKISSTJÓRNARINNAR

ÞINGFLOKKUR VG ÁLYKTAR UM UPPGJÖF RÍKISSTJÓRNARINNAR

Í dag rann út frestur til að lögsækja bresk stjórnvöld fyrir að beita Íslendinga hryðjuverkalögum. Það gerði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta  til að slá tvær flugur í einu höggi: Eyðileggja íslenska bankakerfið erlendum fjárfestingafyrirtækjum sem víti til varnaðar og til að bæta eigin stöðu í skoðanakönnunum.
ER VERIÐ AÐ EGNA ÞJÓÐINA TIL UPPREISNAR?

ER VERIÐ AÐ EGNA ÞJÓÐINA TIL UPPREISNAR?

Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir okkur  í fréttum Sjónvarps í kvöld að almenningi séu ekki ætlaðar upplýsingar úr skýrslum endurskoðunarfyrirtækja um bankabraskið.
EKKI VÆRI LÚÐVÍK KOMINN Á HNÉN

EKKI VÆRI LÚÐVÍK KOMINN Á HNÉN

Ég hef hlustað á talsmenn ríkisstjórnarinnar reyna að skýra hvers vegna hún hefur lyppast niður gagnvart yfirgangi Breta sem beittu hryðjuverkalögum við að koma íslenska bankakerfinu á hliðina þegar það mátti minnst við.
FYRST TÓKUM VIÐ KVÓTANN, SÍÐAN BANKANA OG SVO LÍFEYRISSJÓÐINA...

FYRST TÓKUM VIÐ KVÓTANN, SÍÐAN BANKANA OG SVO LÍFEYRISSJÓÐINA...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands og sérlegur hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins um árabil, er holdgervingur öfgafrjálshyggjunnar sem riðið hefur húsum á Íslandi með þeim hrikalegu afleiðingum sem nú blasa við.. . Meðfylgjandi er ársgamalt viðtal við Hannes  Hólmstein úr þættinum Ísland í dag á Stöð 2.
ÁRAMÓTAKVEÐJUR

ÁRAMÓTAKVEÐJUR

Ég færi lesendum síðunnar góðar kveðjur á síðasta degi ársins. Þetta ár hefur verið viðburðaríkt og undir lokin erfitt eins og við öll þekkjum.
STÖÐVUM FJÖLDAMORÐIN Á GAZA

STÖÐVUM FJÖLDAMORÐIN Á GAZA

Ræða flutt á útifundi á Lækjartorgi. Hvað á að segja um atburðina á Gaza? . Hvaða mælikvarða á að nota á þau voðaverk sem þar eru nú framin?  Að ráðist er á fólk sem í reynd er innilokað í fangabúðum; fólk sem getur ekki forðað sér undan sprengjuregni og stórskotahríð? Á að minna á að árásarliðið er brotlegt gagnvart hinum Sameinuðu þjóðum, margútgefnum yfirlýsingum og samþykktum? Að úrskurðir Mannréttindadómstólsins séu virtir að vettugi, Genfarsáttmálinn um mannréttindi brotinn?. Þarf kannski að útlista söguna - segja sögu Gazasvæðisins? Að þar bjuggu fyrir ekki svo löngu síðan um þrjú hundruð þúsund manns - svipað og á Íslandi.
FJÖLMENNUM Á LÆKJARTORG

FJÖLMENNUM Á LÆKJARTORG

Ég hvet alla þá sem kost eiga að sækja útifund á Lækjartorgi klukkan 16 í dag til að mótmæla fjöldamorðunum á Gaza svæðinu í Palestínu.