Fara í efni

Greinar

SILFUR EGILS FÉKK GULL Í DAG

SILFUR EGILS FÉKK GULL Í DAG

Stundum þarf útlendinga til sögunnar svo Íslendingar hlusti. Þetta skilur Egill Helgason flestum betur. Hann á mikið lof skilið fyrir þætti sína Silfur Egils undanfarna mánuði.
HEILAHEILL TIL HEILLA

HEILAHEILL TIL HEILLA

Í gær sótti ég  þriggja tíma fund með samtökunum Heilaheill. Rætt var um málefni sem snerta félagsmenn og stofnanir sem þeim þjóna, þar á meðal Grensásdeild Landspítalans.
HÉÐINN OG SAMVINNAN

HÉÐINN OG SAMVINNAN

Við Katrín Jakbobsdóttir, menntamálaráðherra sóttum sérstaka áfangahátíð í verkefni sem lýtur að heilsueflingu og forvörnum í framhaldsskólum.
HUGSUM UM ÁBENDINGAR HÖLLU

HUGSUM UM ÁBENDINGAR HÖLLU

Halla Gunnarsdóttir, sem aðstoðar núverandi heilbrigiðsisráðherra, hittir naglann í höfuðið í tveimur prýðilegum blaðagreinum annars vegar í gær, hins vegar sl.
LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

Þeim sem tekst að halda sér vakandi yfir daufgerðum ræðuhöldum Sjálfstæðismanna á Alþingi þessa dagana, fá innsýn í harla undarlegan hugarheim.
GOTT HJÁ KRISTNI!

GOTT HJÁ KRISTNI!

Það er ekki mikil reisn yfir Sjálfstæðisflokknum í stjórnarandstöðu í dag. Þingflokkurinn lagði siig í líma við að þæfa stjórnarfrumvarp sem ætlað er að stöðva leka á gjaldeyrishöftum.
ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

Birtist í Fréttablaðinu 26.03.09. í tilefni söfnunarátaks Hjartaheilla og Stöðvar 2. Kraftmikið starf áhugamannasamtaka, líknarfélaga og sjúklingasamtaka á Íslandi og stuðningur þeirra við tilteknar greinar lækninga og umönnun sjúkra hefur vakið athygli út fyrir landssteinana.
DV

STJÓRNMÁLAMENN SÝNI ÁBYRGÐ

Birtist í DV 25.03.09.. Aðalasmerki íslenska heilbrigðiskerfisins er að það byggir á jafnaðarhefðinni. Fólki er ekki mismunað eftir fjárhag, menntun eða þjóðfélagsstöðu.
JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

Í dag fór fram umræða á Alþingi um sparisjóðakerfið. Tilefnið var fall Sprons. Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra mæltist vel að venju.
ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

Þessa dagana er mikið rætt um ráðstafanir til varnar skuldugu fólki. Ekki er vanþörf á: Lánaskuldbindingar verðtryggðar og óheyrilegt vaxtaálag þar ofan á.