Nokkuð er um að fólk, sem hefur óskað eftir því að fá send reglulega fréttabréf mín, fái þau ekki. Ég vil af þessu tilefni hvetja hlutaðeigandi að skrá sig að nýju.
Jón Ásgeir Jóhannesson telur ófært að á Alþingi sé spurt um hver hafi lánað honum fjármuni til að kaupa upp nánast alla fjölmiðla landsins; hvað þá að bankarnir veiti slíkar upplýsingar.
Í gær mættu í Alþingi fulltrúar frá Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, RSE. Þeir komu færandi hendi með nýútkomna bók, Hagfræði í hnotskurn, eftir Henry nokkurn Hazlit.
Geir H. Haarde vék nokkrum orðum að Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Alþingi í gær. Ég hafði beint þeirri spurningu til hans hvort leitað yrði eftir þverpólitískri aðkomu að smíði nýs lagaramma um fjármálakerfi framtíðarinnar.