
FRAMLAG PÁLS BALDVINS BALDVINSSONAR TIL ÞJÓÐFÉLAGSUMRÆÐU
07.12.2008
Birtist í Fréttablaðinu 06.12.08.. Danski rithöfundurinn Hans Scherfig segir í einni bóka sinna að til séu þeir sem skrifi um lífið, svo hinir sem skrifi um þá sem skrifa um lífið.