Fara í efni

Greinar

HUGSAÐ TIL  BAKKAVARAR

HUGSAÐ TIL BAKKAVARAR

Haustið 2006 skrifaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni, „Bankarnir rífi sig ekki frá samfelaginu." Tilefni greinarinnar voru aðfinnslur og glósur sem að mér hafði verið beint fyrir að vara við óvarlegum fjárfestingum og óhófsbruðli í fjárfestingargeiranum og þeim áhrifum sem það væri farið að hafa á íslenskt samfélag og ætti eftir að hafa ef ekki yrði grundvallarbreyting á.
INNSÝN Í HRÆGAMMAKAPÍTALISMANN OG ÁBENDINGAR ÓLÍNU

INNSÝN Í HRÆGAMMAKAPÍTALISMANN OG ÁBENDINGAR ÓLÍNU

Illræmdur breskur auðmaður, Philip Green er mættur til Íslands. Hann vill að íslenska ríkið selji sér veð Baugs í Bretlandi á gjafaprís.
EKKI MEIR HALLDÓR!

EKKI MEIR HALLDÓR!

„Menn hegða sér ekki svona, að fara í fjölmiðla með offorsi," segir Halldór Ásgrímsson, fyrrum ráðherra og fyrrum formaður Framsóknarflokksins í viðtali við Fréttablaðið í dag, laugardag.
KREPPAN GÆGIST Á GLUGGANN

KREPPAN GÆGIST Á GLUGGANN

Þetta er heitið á ljóði efir Pétur Pétursson sem á erindi við okkur þessa daga. Pétur var um áratuga skeið þulur og dagskrárgerðarmarður á Ríkisútvarpinu og kynntist ég honum vel þegar ég starfaði þar á áttunda og níunda áratugnum.
BROWN Í BARÁTTU FYRIR BROWN

BROWN Í BARÁTTU FYRIR BROWN

Gordon Brown er ekki vinsæll forsætisráðherra í Bretlandi. Hann tók við einkavæðingarkyndlinum úr hendi Blairs forvera síns.
STARFSFÓLK BANKANNA SVIKIÐ! HVAÐ SEGIR JÓHANNA? HVAÐ SEGIR BJÖRGVIN? HVAÐ SEGIR ÁRNI? HVAÐ SEGIR GEI…

STARFSFÓLK BANKANNA SVIKIÐ! HVAÐ SEGIR JÓHANNA? HVAÐ SEGIR BJÖRGVIN? HVAÐ SEGIR ÁRNI? HVAÐ SEGIR GEIR?

Þegar ríkisstjórnin kynnti lagafrumvarp sem heimilaði inngrip ríkisvaldsins í bankana var sterklega gefið til kynna af hálfu ráðherra að fólki yrði almennt ekki sagt upp störfum og að það héldi meira að segja réttindum sínum.
DV

MÁL AÐ LINNI

Birtist í DV 08.10.08.. Í þann mund sem samþykkt var á Alþingi lagafrumvarp um yfirtöku ríkisins á tveimur bankastofnunum sem komnar voru í þrot og á góðri leið með að setja þjóðarbúið á hliðina, var dreift á borð þingmanna gömlum  „góðkunningja" þingsins.
HVERS VEGNA ER HÁSKÓLI ÍSLANDS AÐ BERJAST GEGN ALMANNAÞJÓNUSTUNNI?

HVERS VEGNA ER HÁSKÓLI ÍSLANDS AÐ BERJAST GEGN ALMANNAÞJÓNUSTUNNI?

Enginn vafi leikur á því að þjóðinni finnist nóg komið af „útvistun" og einkavæðingu almannaþjónustunnar.
KVÓTANN Í ÞJÓÐAREIGN TAFARLAUST

KVÓTANN Í ÞJÓÐAREIGN TAFARLAUST

Á mánudag var ríkisstjórninni veitt heimild til að taka yfir alla fjármálastarfsemi landsins til að forða þjóðinni frá gjaldþroti.
VIÐ BETLISTAF

VIÐ BETLISTAF

Það var dapurlegt að fylgjast með fréttum í dag. Ekki bara vegna frétta af fjármálamörkuðum heldur ekki síður vegna betlikveinsins  í talsmönnum okkar þjóðar.