
REYNA ÞAU AÐ KAUPA SÉR FRIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ FÓRNA SAMHERJUM?
21.11.2008
Ríkisstjórnin á að segja af sér. Öll einsog hún leggur sig. Þetta veit ríkisstjórnin innst inni. Ef þrýstingur vex á afsögn hennar þá spái ég því að gripið verði til gamalkunnra varna, hrókeringa og hugsanlega mannfórna.