Birtist í Morgunblaðinu 07.08.08.. Þegar fréttir bárust frá Alþjóðaviðskiptastofnuninni í Genf um að slitnað hefði upp úr Doha-viðræðunum svokölluðu varð uppi fótur og fit hjá Samfylkingunni á Íslandi.
Afleiðingar einkavinavæðingarinnar í fjármálageiranum eru enn óljósar. Brask hinna nýju fjármálamanna, sem högnuðust gríðarlega eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gaf þeim bankana, hefur verið tröllaukið.
Birtist í Fréttablaðinu 05.08.08.. Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, hefur fengið lof fyrir þá ákvörðun sína að fram skuli fara heildstætt umhverfismat fyrir alla þætti sem snúa að því að reisa álver á Bakka við Húsavík.
Miklar hræringar eru í fjármálalífi þjóðarinnar. Í mjög svo umhugsunarverðu bréfi sem Ólína birti hér á heimasíðunni fyrir skemmstu undir fyrirsögn þar sem spurt er hvort engin viðurlög séu við því að eyðileggja efnahagskerfi þjóðar, rekur hún afleiðingar þess að fjármálakerfið var einkavætt og þar komust til valda „menn sem höfðu takmarkaða þekkingu á alþjóðlegum bankaviðskiptum" en „ áttu innhlaup hjá okurlánurum heimsins og slógu þar lán til hægri og vinstri.
Tveir hópar fólks ganga nú um þjóðfélagið með hauspoka. Annars vegar þeir sem allir vita að hafa ofurtekjur en birtast síðan á skattskránum hjá Frjálsri verslun og Mannlífi með „vinnukonuútsvar". Síðan er það gripdeildarfólkið.
Birtist í 24 stundum 31.08.08.. Það var hárrétt ábending hjá bankastóra Landsbankans, Sigurjóni Árnasyni í útvarpsviðtali, að Íslendingar hafi allar forsendur til að lifa góðu lífi haldi þeir vel á málum.
Íslenska þjóðarbúið á óneitanlega við erfiðleika að stríða. Í landinu geisar óðaverðbólga og óvissa er um þróun efnahagsmála. Þegar berast fréttir af gjaldþrotum og atvinnuleysi.
Birtist í 24 stundum 30.07.08.. Annað veifið birtast stór helluviðtöl við Guðlaug Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, í dagblöðum, nú síðast í þessu blaði, 24 stundum, 26.