SESTIR UNDIR STÝRI Á BLÚSSANDI FERÐ TIL FORTÍÐAR
13.11.2008
Í gær mættu í Alþingi fulltrúar frá Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, RSE. Þeir komu færandi hendi með nýútkomna bók, Hagfræði í hnotskurn, eftir Henry nokkurn Hazlit.