Í gærkvöldi var kveikt á kertum við kínverska sendiráðið í Reykjavík til að minna kínversk stjórnvöld á að heimurinn fylgist með mannréttindum í Tíbet.
Yfirskriftin er eignuð Thor Vilhjálmssyni, rithöfundi í Fréttablaðinu í dag. Tilefni orða Thors var sigurganga íslenska landsliðsins í handbolta á Olympíuleikunum í Kína.
Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður samkoma í Salnum í Kópavegi til stuðnings flóttamönnum frá Tíbet. Fjöldi listamanna kemur þar fram og er ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna á þessa styrktartónleika.
Nú lýkur senn Olympíuleikunum að þessu sinni. Baráttufólk fyrir mannréttindum hefur ötulega unnið að því að vekja athygli á mannréttindabrotum sem framin eru innan landamæra Kína og hefur sjónum ekki síst verið beint að Tíbet.
Ég sem hélt að Framsókn væri búin að taka ákvörðun um að verða hugsjónaflokkur í anda þess sem Guðni , formaður, hefur boðað; að barist yrði í anda hugsjóna og stefnumarkmiða sem best gerist en ekki hirt um sporslur og bitlinga.
Í tilefni af nýbirtri grein Vals Ingimundarsonar, sagnfræðings , hafa fjölmiðlar rifjað upp stuðning íslenskra stjórnvalda við innrásina Írak vorið 2003.
Birtist í Fréttablaðinu 12.08.08. Ég hef skrifað greinar í þetta blað undir fyrirsögninni Fagra Ísland, samhljóða stefnuyfirlýsingu Samfylkingarinnar í umhverfismálum.
Mönnum verður nú tíðrætt um mikilvægi þjóðarsáttar. Hvað þýðir það? Það þýðir að allir leggist sameiginlega á árarnar til að vinna okkur út úr þeim vanda sem að þjóðinni óneitanlega steðjar.
Í fréttum er nú talsvert spurt um hvernig ríkisstjórnin ætli að höndla „eftirlaunalögin" svokölluðu, og þá hvort ekki standi til að leita eftir samráði við stjórnarandstöðuna.