Fara í efni

Greinar

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI RÁÐIÐ HEILT?

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI RÁÐIÐ HEILT?

Þeir félagar Guðlaugur þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, eiga sér draum.
TVÍSKINNUNGUR

TVÍSKINNUNGUR "HERLAUSRAR" ÞJÓÐAR

Íslenskur utanríkisráherra lét á sínum tíma svo um mælt að hann þakkaði sínum sæla fyrir að hér væri ekki her því þá þyrfti hann að senda íslensk ungmenni í stríð.
GUÐLAUGUR ÞÓR AUGLÝSIR

GUÐLAUGUR ÞÓR AUGLÝSIR

Í gær birtist auglýsing í Morgunblaðinu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Auglýst er starf forstjóra „sjúkratryggingastofnunar." Þessi stofnun er ekki til.
BOÐSKAPUR POLLOCKS Á ERINDI VIÐ ÍSLENDINGA

BOÐSKAPUR POLLOCKS Á ERINDI VIÐ ÍSLENDINGA

Allyson Pollock, prófessor við Edinborgarháskóla, hefur verið á Íslandi  undandarna daga og flutt fyrirlestra bæði hjá háskólanum í Bifröst og einnig hjá BSRB.
Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Ræða í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Góðir landsmenn. Það er óvéfengjanleg staðreynd að við blasir mikill vandi í íslensku efnahagslífi og í íslensku samfélagi.. Verðbólga komin í 13 prósentustig og á uppleið.
BJÖRGUNARSAMNINGUR BSRB

BJÖRGUNARSAMNINGUR BSRB

Rétt fyrir miðnættið landaði BSRB kjarasamningi fyrir þau aðildarfélög bandalagsins sem áttu lausa samninga við ríkið 1.
ÞAÐ RIGNIR Á ÞOTURNAR

ÞAÐ RIGNIR Á ÞOTURNAR

Forstjóri Actavis, Róbert Wessman, segir í  Fréttablaðinu í dag að hann sé á hrakhólum með einkaþotur  sínar í Reykjavíkuflugvelli og vill leyfi til að byggja 2000 fermetra einkaskýli á vellinum.
INGIBJÖRG ÞÓRÐAR, JÓHANNA SIG. OG LÖGFRÆÐINGAR Í BRUSSEL

INGIBJÖRG ÞÓRÐAR, JÓHANNA SIG. OG LÖGFRÆÐINGAR Í BRUSSEL

Sigurvegari þjóðfélagsumræðu síðustu daga er Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags Fasteignasala. Hún hefur staðið keik fyrir hönd almennings og varið Íbúðalánasjóð og þar með almannahag.
Geir HH i bleiku og bláu

GEIR Í BLEIKU OG BLÁU

Í morgun kom Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fram á fundi í Valhöll, félagsheimili Sjálfstæðismanna. Hann tók sig vel út á mynd frammi fyrir risastórum bláum og bleikum bakgrunni.
ÞRÍR SKOÐANAHÓPAR UM EFTIRLAUNALÖGIN

ÞRÍR SKOÐANAHÓPAR UM EFTIRLAUNALÖGIN

Hin umdeildu eftirlaunalög komu til umræðu á Alþingi í dag. Uppi eru þrjár stefnur í málinu. Í fyrsta lagi gef ég mér að þeir fyrirfinnist sem engu vilja breyta í lögunum.