HRINDUM AÐFÖRINNI AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI!
04.10.2008
Menn ætluðu varla að trúa sínum eigin eyrum þegar Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, sagði við umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni að til stæði að þrengja að Íbúðalánasjóði.