GOTT HJÁ ÞÓRUNNI, EN...
06.08.2008
Birtist í Fréttablaðinu 05.08.08.. Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, hefur fengið lof fyrir þá ákvörðun sína að fram skuli fara heildstætt umhverfismat fyrir alla þætti sem snúa að því að reisa álver á Bakka við Húsavík.