ÞAÐ RIGNIR Á ÞOTURNAR
24.05.2008
Forstjóri Actavis, Róbert Wessman, segir í Fréttablaðinu í dag að hann sé á hrakhólum með einkaþotur sínar í Reykjavíkuflugvelli og vill leyfi til að byggja 2000 fermetra einkaskýli á vellinum.