
GAGNRÝNIN Á HEIMA HJÁ RÍKISSTJÓRN, EKKI SEÐLABANKA
13.04.2008
Alltaf finnst mér hópsefjun jafn merkilegt fyrirbrigði. Óneitanlega ógnvekjandi því í hópsefjun étur hver upp eftir öðrum gagnrýnislaust. Nú beinist sefjunin gegn Seðlabankanum og stjóranum þar, Davíð Oddssyni. Allt illt á að vera honum að kenna.